Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 78

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 78
76 SAGAN AF NÆFRAKOLLU ari meiri og hver hélt fram sínum hlut. Var hver um sig afgreidd og vegin, en flestar urðu þær létt- vægar fundnar, þegar saumaskapur þeirra var skoð- aður. Loksins kom röðin að systrunum úr kotinu. Báru þær fram skykkjur sínar og jafnskjótt sem kóngsson Ieit á þá skykkjuna, sem eldri systirin bar á handlegg sér, stökk blóðið fram í kinnar hans; breiddi hann skykkjuna út, lét ljósið faila á hana og kallaði hástöfum, svo að allur mannfjöld- inn mátti heyra: »Hér er sú skykkjan komin, sem af öllum ber! Sú mær, sem hefur saumað hana, skal verða drottning mín. Gangi hún fram og scgi til sín, hver sem hún er!« Þá var kóngssyni bent á karlsdóttur; tók hann í hönd hennar virðulega og spurði, hvort hún hefði saumað skykkju þessa. Varð karlsdóttir litverp við og játaði lágt. Kóngs- son bauð henni þá að setjast þar á gullbúinn stól, lét færa henni dúk og saumaáhöld og bað hana að sauma samskonar spor, sem voru í útsaumi skykkj- unnar. Karlsdóttir færðist undan því, en kóngsson sagðist áskilja sér þann rétt, að mega sannprófa kunnáttu hennar, áður en hann tæki hana sér að eiginkonu. Hér var því ekkert undanfæri; karls- dóttir varð að sauma nokkur spor, en það kom brátt í ljós, að hún var ekki þeim vanda vaxin. Þá mælti kóngsson: »Það er augljóst, að þú hefur ekki saumað skykkju þessa, heldur einhver önnur þér leiknari. Hefur þú ætlað að gabba mig og komast með brögðum í æðsta virðingarsess í þessu landi. Er það ærin dauðasök, en líf skal eg gefa þér, ef þú segir öll sannindi í þessu málk. Karlsdóttir skammaðist sín ofan í hrúgu og kannaðist við, að hún hefði ekki sjálf saumað skykkjuna, heldur hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.