Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 79

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 79
SACxAK AF NÆFRAKOLLÚ 77 sér verið gefin hún. Kóngsson spurði, hver það hefði gert. »Það gerði ung stúlka, sem er heima í kotinu hjá okkur«, svaraði karlsdóttir; »og hún hefur saumað hana sjálf«. Þá varð kóngsson glað- ur við og bauð þegar að sækja stúlku þessa. Þegar Næfrakolla fékk boðin, þóttist hún skilja, að ekki stoðaði að færast undan boðinu; bjóst hún sínum bezta búningi, en utan yfir fór hún í næfrastakk- inn, svo að hún sýndist fátæklega til fara. Gekk hún þegar á fund kóngssonar og varð öllum star- sýnt á stúlku þessa. Spurði kóngsson hana þegar að heiti. »Fánefnt er nafn mitt«, svaraði hún, »og heiti eg Næfrakolla«. »Það er heiðinna manna nafn«, mælti kóngsson, »en kannast þú við að hafa saumað skykkju þessa?« »Að sönnu hef eg saumað hana«, svaraði Næfrakolla, »en eg hef gefið hana annari stúlku«. »Því gafstu slíkan dýrgrip?« spurði kóngsson. »Af því að eg gat unnað þeirri stúlku góðs«, svaraði Næfrakolla. »Veiztu þá ekki, hvað undir er komið skykkju þessari?« spurði kóngsson. »Það hirði eg ekki um að vita«, svaraði hún. »Eg hef svarið þess dýran eið«, sagði kóngsson, »að taka þá mey mér til eiginkonu, sem þessa skykkju hefur saumað. Skaltu nú setjast hér á stólinn og sýna mér og öðrum verksnilld þína«. »Svo skal eg gera sem þér bjóðið«, svaraði Næfrakolla. Settist hún í gullbúna stólinn og fór að sauma í dúk þann, sem henni var fenginn. Hafði hún ekki lengi saum- að, þegar kóngsson þóttist sjá sömu snilldarsporin, sem á skykkjunni voru og lýsti hann því þegar yfir í heyranda hljóði, að hún hefði sannað crð sín í verki og verðskuldaði því að verða drottning- arefni landsins. Þá stóð Næfrakolla upp, laut kóngs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.