Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 81

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 81
SAGAN AF NÆFRAKOLLU 79 nálægt; komst hann í kynni við móður þína svo að enginn vissi nema amma þín; var kóngssonur sá faðir þinn og var það ætlun hans að nema móður þína á brott með sér, en þá varð töfrakarlinn fyrri til. Tók faðir þinn sér hvarf hennar mjög nærri, því að hann unni henni hugástum; fór hann stutta síðar í víking og féll í bardaga fám árum síðar. Hef eg haft sannar sögur af öllu þessu frá ömmu þinni, föðursystur minni; því að á banasæng sinni reist hún rúnir á kefli og lét senda mér. Máttu líta hér kefli þetta og sannfærast um, að eg hef skýrt þér rétt frá«. Rétti kóngsson Helgu kefli mikið, allt rúnum rist, og var þar skrásett öll frásögn hans svo sem hann hafði skýrt frá. Þá varpaði Helga af sér næfrastakkinum og stóð þar prúðbúin frammi fyrir kóngssyni. Varð hann þegar svo gagn- tekin af fegurð hennar, að hann kyssti á hönd henn- ar og mælti: »Vertu velkomin í ríki vort, Helga frændkona, og skaltu nú þegar setjast í hásæti með mér«. Var þá þegar slegið upp festaröli Helgu og kóngssonar. Þótti kóngsson hafa verið heppinn í valinu og spurðust tíðindi þessi út um allt ríkið. Fluttist Helga þegar til hallar og fékk margar meyj- ar til þjónustu. Minntist hún karlsdætranna, tók þær í þjónustu sína og sá þeim síðar fyrir góðum gjaforðum. — Enn fremur grennslaðist hún eftir afa sínum og móðursystrum. Var gamli maðurinn á lífi, en mjög hrumur orðinn; systurnar voru enn ógiftar í föðurgarði; höfðu þær verið svo vandar að biðlum, að þær vildu engum taka, þangað til allt var um seinan og enginn vildi leita ráðahags við þær. Lét Helga þau öll koma til sín, tók þeim alúð- lega og sá þeim fyrir h'fsuppeldi það sem eftir var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.