Bændablaðið - 19.09.2019, Page 61

Bændablaðið - 19.09.2019, Page 61
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. desember 2019 61 LED ljós 20Wött Stærð 600X124X43mm, 2000 lúmen. 40Wött Stærð 1200X124X43mm, 4000 lúmen. 60Wött Stærð 1500X124X43mm, 6000 lúmen. 6000 Kelvin. 5 ára ábyrgð. Hentar: Í öll votrými og allan iðnað, landbúnað, bílageymslur og margt fleira. www.kaupland.is Í allar byggingar sími 844-9484 Nákvæm dreifing er einföld með Sulky Nákvæmni dreifingar endurskilgreind Sérstakt áramótaverð ef pantað er fyrir 15. janúar! 12 hluta stjórnun fy ir fullkomna nákvæmni Framúrskarandi nákvæmni áburðardreifingar með dreifibreidd allt að 40-50m á X40+ og X50+ dreifurunum frá Sulky. Tæknilegasta svæðisstýringin á markaðnum, breytilegt flæði, sjálfstætt til vinstri og hægri og gríðarleg afköst. Sparar þér bæði tíma og peninga. Eigum á lager nýja kynslóð af MultiOne EZ-7 liðléttingum sem eru 100% rafknúnir með góða endingu á rafhlöðunni. Frábær fjölnotavél með 1600 kg lyftigetu og möguleika á ýmsum aukahlutum. Vélarnar afhendast með skóflu og taðgreip. Hafðu samband við Ívar Atla í síma 590 5116 eða sendu línu á iab@klettur.is. Ný kynslóð 100% rafmagn! KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 / 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is Bænda 56-30-300 BÆKUR& MENNING Mannveran eftir Maxím Gorkí: Hundrað ára prósaljóð um lífs- kraft mannlegrar tilvistar Mannveran eftir Maxím Gorkí er rúmlega hundrað ára prósaljóð um lífskraft mannlegrar tilvistar sem var samið í aðdraganda rúss- nesku byltingarinnar. Ljóðið er eitt af fyrstu útgefnum verkum Gorkí. Þýðandi er myndlistarkonan Freyja Eilíf. Freyja er fædd árið 1986 og dvaldi í Rússlandi í ár á táningsaldri og lærði rússnesku og hefur hún unnið að þýðingu verksins í rúman áratug. Útgefandi er Skriða bókaútgáfa. Freyja segir að Maxím Gorkí, sem var uppi 1868 til 1936, sé best þekktur fyrir félagslegt raunsæi í rússneskum bókmenntum og að ljóðið Mannveran sem kom út árið 1903 sé eitt af hans fyrstu útgefnu verkum. Sagt er um Gorkí að hann hafi alist upp á hliðargötum lífsins og að hann hafi veitt heiminum ógleym­ anlega innsýn í líf og tilveru rúss­ neskrar alþýðu, reiði og ástríður, um þarsíðustu aldamót og í aðdraganda rússnesku byltingarinnar, Auk þess að leggja stund á myndlist og þýðingar rekur Freyja Skynlistasafnið í Þingholtunum. Útgáfunni verður fagnað í Holti, Menningarsetri á Hvammstanga, þann 19. desember og í Skynlista­ safninu í Reykjavík, í Bergstaðastræti 25B þann 21. desember. Skriða bókaútgáfa hóf starfsemi sína fyrr á þessu ári með útgáfu örsagnasafnsins Einsamræður eftir Birtu Þórhallsdóttur og ljóðabókar­ innar Vínbláar varir eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur. /VH Myndlistarkonan og þýðandinn Freyja Eilíf.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.