Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1996, Blaðsíða 52

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1996, Blaðsíða 52
/ Islensk getspá sem rekur Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó hér á landi, var stofnuð 8. júlí 1986 og er því 10 ára á þessu ári. Oryrkjabandalag Islands á 40% hlut í íslenskri getspá. / / A þeim 10 árum sem liðin eru frá stofnun Islenskrar getspár hefur Oryrkjabandalagið varið sinni hlutdeild í tekjum af Lottói til húsnæðismála fatlaðra og margs konar annarrar starfsemi í þágu aðildarfélaga þess og skjólstæðinga um land allt. Með tekjum frá íslenskri getspá hefur Hússjóður Öryrkjabandalagsins byggt eða keypt 270 íbúðir í öllum kjördæmum landsins og nú búa alls í íbúðum Hússjóðs um 700 manns. Margs konar önnur starfsemi er styrkt og studd af Öryrkjabandalaginu og aðildarfélögum þess með tekjum frá Islenskri getspá, meðal annars útgáfa þessa blaðs.

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.