Fjölrit RALA - 10.05.1992, Síða 37

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Síða 37
JARÐRÆKTARDEILD Kornuppskera, þe. hkg/ha Austanlands Sunnanlands Allt landið 1990 4 tilr. 1990 5 tilr. 1987-1991 (Svalt) (Hvasst) 26 tilraunir 85-16 14,7 34-7 20,6 85-16 23,8 34-7 10,8 Mari 20,2 Mari 23,4 Nord 10,8 Lilly 18,0 34-7 22,7 Lilly 10,7 85-16 17,7 Lilly 21,3 Mari 8,7 Nord 14,2 Nord 21,2 1. tafla. íslenskar bygglínur í samanburði við þau erlendu byggafbrigði sem rœktuð eru hérlendis. ýmist eftir fyrirferðarmikilli áætlun, eins og 1981, eða þá í smærri stíl. Afkomendur hverrar víxlunar verður að rækta inni í sjö kynslóðir og síðan þarf að fjölga þeim. Þessi hluti verk- efnisins hefur í för með sér mikil um- svif í gróðurhúsi. Línurnar eru síðan reyndar úti í smá- reitum. Sumarið 1991 voru um 200 slíkar í prófun. Þærbestu, u.þ.b. 5-10%, eru svo sendar til Svíþjóðar í fjölgun. Kynbótastöðin í Svalöf annast það mál af einstakri greiðasemi. Úr þeirri fjölg- un fæst loksins korn í stóra reiti og er reynt í tilraunum, helst þrjú ár í röð. Alls tekur þetta 8-9 ár og jafnvel meira, ef hnökrar verða einhvers staðar í fram- kvæmdinni. Á fyrstu stigum er valið eftir strástyrk og fljótum þroska en síð- ar eftir uppskeru. skeru og lágt og sterkt strá. Þannig á að flýta þekktum og reyndum afbrigðum án þess að þau umturnist. Ný, erlend byggafbrigði eru reynd hér á hverju ári í tilraunum ásamt íslensk- um kynbótalínum. Síðustu tvö ár hafa þær tilraunir verið gerðar á 13 stöðum víðs vegar um land hvort ár. Tilraun- irnar eru flestar í ökrum kornbænda og hefur samstarf við þá verið með ágæt- um. Frekari rannsókna er þörf á því hvernig ýmsar gerðir íslensks jarðvegs henta til kornræktar og hver áburðarþörf hans er. Að því mun verða hugað næstu árin. Jónatan Hermannsson Frœrannsóknir flokka, eins og sýnt er í 2. töflu. Fræ- gæði ákvarðast fyrst og fremst af spírunarhæfni en hreinleiki og hlut- deild annars fræs skiptir einnig máli. Gæði innlendu framleiðslunnar voru yfir meðallagi bæði árin enda tíðarfar hagstætt fræræktendum, en þó sérstak- lega sumarið 1991. T.d. náði vallar- foxgrasfræ góðum þroska bæði árin sem er frekar sjaldgæft. Þá gátu margir kornbændur nýtt eigin framleiðslu frá 1990 sem sáðkorn vorið 1991 og spar- að þannig mikið. Gæði snarrótarfræs voru hins vegar léleg 1990 en óvenju- góð 1991. Beringspuntur hefur reynst auðveldastur í fræræktun hér á landi með tilliti til magns og gæða. Gæði beringspuntsins 1991 voru fyllilega sambærileg því besta sem þekkist í sáðvöru á alþjóðlegum mörkuðum. Þóroddur Sveinsson Frœrœkt grasa Við Fræverkunarstöðina í Gunnars- holti er langmest áhersla lögð á að fá fræ af þeim tegundum sem ekki er hægt að kaupa á erlendum markaði og hafa jafnframt reynst vel í uppgræðslu og landbúnaði. Mest erræktað af beringspunti. Fræ af þeirri tegund er hvergi fáanlegt nema hér á landi. Framleiðsla síðustu tvö ár hefur verið um 15 tonn hvort ár. Um 120 ha lands eru undir beringspunti. Frægæði beringspuntsins hafa verið viðunandi síðustu árin. Árið 1990 var íslensku línurnar urðu til við víxlun árið 1981. Þær hafa komist lengst af um 1300 stallsystrum sem reyndar hafa verið af þeim árgangi. Línan 85-16 er afar fljótþroska en ekki nógu strásterk til ræktunar sunnanlands. Styrkur lín- unnar 34-7 er viðunandi og saman ættu þær að geta leyst afbrigðin Nord og Lilly af hólmi (1. tafla). Kynbótum er haldið áfram og von er á fleiri góðum línum á næstu árum. Nú er reynt skipulega að flytja erfðavísa fyr- ir fljótum þroska yfir í afbrigði sem hafa aðra kosti, svo sem mikla upp- Aðstaða til frærannsókna sem var á Keldnaholti fluttist að Möðruvöllum sumarið 1991. 1 fræstofu voru gerðar gæðaprófanir á sáðvöru og fræi af alls 16 tegundum. Prófununum má skipta í spírun á bilinu 67-79% og árið 1991 var hún 84-93%. Fræið er mest notað til uppgræðslu en hefur einnig verið selt á innanlandsmarkaði og nokkuð á erlendan markað. Fjöldi sýna Hlutfall (%) Eftirlit 15 4 Innlendir fræframleiðendur 78 19 Sérfræðingar Rala 314 77 2. tafla. Frœsýni sem tekin voru til prófunar 1990-1991. 35

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.