Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 42

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 42
JARÐRÆKTARDEILD 8. mynd. Hlutur korns af heildaruppskeru semfall af sumarhita á Korpu 1981-1991. 15. sept. ár hvert. Tölur úr þeirri tilraun eru notaðar í töflur þær og línurit sem hér birtast. Athygli vekur fyrst að hiti sumars, innan þeirra marka sem við höfum kynnst, hefur engin áhrif á heildarupp- skeru úr tilrauninni (3. tafla). Hiti ræð- ur hins vegar öllu um hlutfallið milli korns og hálms, eða kornþroska með öðrum orðum. Lágur hiti virðist tefja þroska plöntunnar frekar en vöxt og hindra flutning forða úr grænum hlut- um hennar upp í axið. Eftir þessum niðurstöðum hefur verið reynt að meta líkur á kornþroska á landinu. Hægt er að skera korn með allt niður undir 40% þurrefni, eða tæp- lega hálfþroska. Venja er hér að nýta korn á því stigi. Stöku sinnum fæst fullþroska korn. Líkur á kornþroska eru sýndar í 4. töflu. Þar er miðað við aðhvarfslíkingu á 8. mynd, að meðal- frávik sumarhita sé 0,6°C og meðalhiti frá 5.-15. maí sé 5,0°C. Hvarvetna ætl- um við að kornþroska ljúki 15. sept- ember en nokkuð er misjafnt hvenær koma má korni niður að vori. S væði I er annnes suðvestanlands, suð- urströndin, líklegaMeðalland, öll Aust- ur-Skaftafellssýsla og líklega skjólgóðir staðir á Austfjörðum. Svæði II er Suðurland allt neðan 100 Uppskera alls Kornuppskera 0,04 0,87 3. tafla. Fylgni hita og uppskeru á Korpu. metra hæðarlínu frá Skarðsheiði að Lómagnúpi (að undanteknu I og III), Fljótsdalshérað, að undanteknum ystu sveitum, Eyjafjörður innan við Hillur og ef til vill fleiri sveitir, þar sem skýlt er fyrir norðaustanáttinni, svo sem Akrahreppurí Skagafirði, Mýrar vestra, Borgarfjarðardalir og innfirðir vestan ísafjarðardjúps. Svæði III er svo Landeyjar, Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum, Mýrdalur, Síða og Landbrot. Kornþungi Kornhlutfall 0,92 0,95 í síðasttöldu sveitunum er hægt að stunda kornrækt með viðunandi ör- yggi. Þær njóta þess að þar eru vetur jafnan mildir og lítill klaki í jörðu á vorin. Jónatan Hermannsson Byrjun vorgróðurs Markmið verkefnisins er að finna við hvaða veður- og jarðvegsskilyrði gróður byrj ar að lifna á vorin og hversu hröð sprettan er fyrstu vikurnar á vorin. Einnig eru áhrif áburðar og áburðar- tíma á byrjun vorgróðurs mæld. Klippingartilraunir hafa verið gerðar á Korpu og Sámsstöðum frá 1990 og á Möðruvöllum frá 1991. Þá hefur verið fylgst með reitum á Hvanneyri. Til- raunareitirnir eru skoðaðir vikulega frá því að einhver merki eru sjáanleg um vöxt sprota og ástand þeirra skráð. Þéttleiki nýgræðings er metinn og hæð hans mæld. Þá er reitunum gefin eink- unn fyrir grænan lit. Uppskerumæling- ar eru gerðar vikulega strax og hægt er að klippa reitina og fram eftir júnímán- uði. Guðni Þorvaldsson, Hólmgeir Björnsson og Jónatan Hermannsson Svæði Sáð Sumarhiti Daggráður Gott korn Nothæft Ónýtt I. 5. maí 9,0°C 1160 1 6 3 II. 15. maí 9,4°C 1160 1 6 3 III. 5. maí 9,4°C 1210 3 6 1 4. tafla. Líkur á kornþroska á hverjum 10 árum. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.