Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 57

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 57
TOLFRÆÐIDEILD ÞE. HKG/HA 100 r ISLAND S3 S2 ■i SAGA EEE3 KAMPE II ES3 KORPA OG ENGMO 2. mynd. Uppskera vallarfoxgrass á Islandi, í Norður-Svíþjóð (S3) og Mið- Svíþjóð (S2). Gagnagrunnskerfið ORACLE í ársbyrjun 1990 var ákveðið að kaupa fullkomið gagnagrunnskerfi og fyrir valinu varð ORACLE kerfið. Þetta kerfi er útbreitt og auðvelt í samskipt- um við annan hugbúnað og ljóst var að fleiri stofnanir stefndu að kaupurn á þessum búnaði. Vegna verðlagning- ar var ákveðið að kaupa hann á einka- tölvu með 386 örgjörva og stækka kerf- ið síðar ef þörf væri á. Kerfið geymir gögn á venslatöfluformi sem býður upp á hraðan aðgang með aðstoð SQL-skipana. Til þess að komast hjá því að kenna öllum notendum skipana- málið fylgir kerfinu skjámyndagjörvi þannig að auðvelt er að útbúa skjá- myndir sem henta notkun hvers og eins. Uppsetning á kerfinu hefur tekið tölu- verðan tíma ásamt því að læra á ýmis hjálparforrit sem fylgja. Segja má að mestallur tími sem var aflögu seinni hluta árs 1990 og fyrri hluta 1991 hafi farið í að læra á kerfið. Haustið 1991 hófst svo vinna við að skipuleggja og hanna fyrsta gagnagrunninn. Þeim grunni er ætlað að auðvelda umsjón með efnagreiningabeiðnum og niður- stöðum. Verkið er vel á veg komið og vonir standa til að kerfið komist í notkun á fyrri hluta árs 1992. Þetta mun auðvelda starfsmönnum á efnagrein- ingadeild að fylgjast með þeim verk- efnum sem eru í gangi, hvað er ógert og hverju lokið. Gögnin í kerfinu eiga sér skilgreinda eigendur sem ráða því hverjir hafa aðgang. Slíkt er mjög mikilvægt í þjón- usturannsóknum. Gera má ráð fyrir að flestar niðurstöður verði öllum að- gengilegar til aflestrar. Áhugi manna á kerfinu mun líklega aukast verulega um leið og farið verður að nýta það og menn sjá möguleikana sem opnast. Til þess að gagnagrunnur þjóni til- gangi sínum þarfnast hann góðrar um- hirðu og stöðugs viðhalds. Ekki er óeðlilegt að gera ráð fyrir hálfri stöðu í umsjón með gagnagrunnum. Jóhann Haukur Sigurðsson Skilgreining norrœnna lofts- lags- og ræktunarbelta Árin 1989-1991 starfaði nefnd á veg- um SNP (Samnordisk planteforedling) við að leggja grunn að því að skipta Norðurlöndunum í sameiginleg rækt- unarbelti. Beltaskiptingin er fyrst og fremst hugsuð til að geta skipulagt stofnaprófanir og metið árangur þeirra sameiginlega fyrir ræktunarsvæði með sambærileg skilyrði þvert yfir Norður- löndin, en hún mun hafa verulegt gildi umfram það. Ljóst er að beltaskipting verður misjöfn eftir flokkum eða jafn- vel tegundum nytjagróðurs. Samið var yfirlit um tiltæka þekkingu á áhrifum veðurfarsþátta á gróðurskil- yrði, einkum hitafar, úrkomu og raka. Y firlitið tók einnig til daglengdar, geisl- unar, skilyrða sem valda kali og fleiri áhættuþátta í ræktun, svo sem vor- og haustfrosta, áhrifa veðurfars á sjúk- dómahættu og áhrifa ótryggs veðurfars á kostnað. Kort yfir einfalda þætti, eins og lengd vaxtartíma, daggráðusumm- ur og vatnsjöfnuð, eru oft gagnleg en eru ófullnægjandi sem grunnur aðrækt- unarbeltum, t.d. þar sem hafrænu gætir mismikið. Ýmiss konar líkön hafa ver- ið notuð til að meta bæði vöxt og þroska gróðurs sem fall af veðurfari og öðrum umhverfisþáttum. Niðurstöð- ur, sem fást við útreikninga með líkön- um af þessu tagi, gætu orðið grund- völlur að beltaskiptingu. Til þess að svo geti orðið þarf þó að prófa þau á sambærilegum gögnum sem til þess henta og ná til sem breytilegastra skil- yrða á Norðurlöndum. Lagt er til að slíkum gögnum verði safnað í þriggja ára tilraun á 16 stöðum með vallarfox- gras og bygg, þrjá stofna af hvorri teg- und. Koma þarf upp gagnabanka með veðurfarsgögnum yfir öll Norðurlönd. Sé slrkur banki tiltækur er jafnan unnt að draga nýtt kort þegar grunnur belta- skiptingar hefur verið ákveðinn aftur eða í sérstökum tilgangi. Líta má á skiptingu landsvæðis í rækt- unarbelti sem tilgátu, t.d. þess efnis að innan belta sé mismunur aðhæfðra stofna af nytjajurt stöðugur eða sem mest óháður því hvar tilraunin er gerð en hins vegar séu stofnar, sem eru að- hæfðir í aðliggjandi beltum, óstöðug- ir. Á Rala er unnið að úrvinnslu á niðurstöðum stofnatilrauna með vall- arfoxgras frá öllum Norðurlöndunum á vegum SNP með tilliti til þessara hug- mynda. Vallarfoxgrasstofninn Kámpe II er í röð hinna bestu um sunnanverð Norð- urlönd en í norðurhéruðunum, þar með 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.