Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 64

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Qupperneq 64
TILRAUNASTÖÐVAR Vegagerð ríkisins, láti sérblanda fyrir sig fræblöndur. Einstaka sinnum er einnig hreinsað fræ fyrir aðra aðila, svo sem Skógrækt ríkisins. I stöðinni starfar nú einn sérfræðingur frá Rala og fjórir til fimm aðrir hafa þar tilraunir. Frá Landgræðslunni starfa að jafnaði sjö manns og sjá þeir um daglegan rekstur. Höfuðáhersla hefur verið lögð á að rækta þær tegundir sem ekki er hægt að kaupa erlendis, svo sem beringspunt og lúpínu. Einnig hefur verið lögð áhersla á frærækt snarrótar og er fræframleiðsla hennar að komast á góðan skrið. Minni áhersla er lögð á þær tegundir sem hægt er að kaupa erlendis. Fræverkunarstöðin í Gunnarsholti, svo og Gunnarsholtsjörðin, hefur á síðustu árum orðið mjög mikilvægt tilraunasvæði fyrir sérfræðinga Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Einnig eru sérfræðingar Tilraunastöðvar Skógræktar ríkisins með tilraunir þar. Umhverfið er að mörgu leyti hagstætt fyrir tilraunir með landgræðsluplöntur og ekki skiptir minna máli að starfsmenn Landgræðslunnar eru áhugasamir um tilraunastarfið og geta leyst flestöll tæknileg vandamál sem oft koma upp þegar verið er að gera tilraunir. Sagt er frá rannsóknarverkefnum í kafla jarðræktardeildar. Flest miða þau að því að leysa vandamál í tengslum við landgræðslu. Mikil áhersla er lögð á fræræktarþætti, svo sem að fylgjast með fræþroska tegunda og fræuppskeru, svo og á ýmsar tæknilegar aðgerðir í sambandi við fræverkun. Hér má einnig nefna að tilraunir, þar sem fylgst er með niturferlum, eru gerðar og frumprófun niturbindandi tegunda fer fram í Gunnarsholti. A næstu árum verður lögð áhersla á að reyna nýjar tegundir og stofna í frærækt. Sérstök áhersla verður lögð á að rækta fræ af melgresi á véltækum fræökrum. Jón Guðmundsson TILRA UNASTÖÐ í FISKELDl Tilraunastöð í fiskeidi var sett á laggirnar með samningi milli Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og Orkustofnunar um leigu á straumfræðihúsi að Keldnaholti í janúar 1989. Síðan var hafist handa við að koma upp tilraunaaðstöðu og eru nú í stöðinni fjörutíu og fjögur 1 m3 ker, átta 4 m3 ker, átján 70 lítra ker fyrir meltanleikarannsóknir og klakrennur fyrir hrogn. Samhliða þessum framkvæmdum var skipuð húsnefnd sem skyldi hafa yfirumsjón með húsinu. í nefndinni eiga sæti tveir fulltrúar frá Rala, tveir frá Veiðimálastofnun og tveir frá Búnaðarfélagi Islands en auk þess hefur stöðvarstjóri rétt til setu á fundum. Formaður húsnefndar er Ólafur Guðmundsson, Rala. Sex tilraunaverkefni hafa verið gerð í húsinu og er þeirra flestra getið í kafla búfjárdeildar og fóður- deildar. Tilraunastöð í fiskeldi að Keldnaholti er opin öllum rannsóknarmönnum sem hafa áhuga á að rannsaka fisk og fiskeldi. Búnaður og tæki stöðv- arinnar er í stöðugri þróun enda er aðstaðan með því besta sem gerist hér á landi í dag. Jón Þorsteinn Hjartarson 4. mynd. Tilraunastöð í fiskeldi á Keldnaholti. (Ljósm. Jón Þ. Hjartarson.) Uppbygging stöðvarinnar var fjármögnuð með styrkjum frá Framleiðnisjóði, fjárframlögum frá Rala Jón Þ. Hjartarson ^ fiskeldisfræðingur, stöðvarstjóri Vatn til rekstursins erfeng- ið með samningi við Vatnsveitu Reykjavíkur, um fimm 1/sek. af köldu vatni og sex 1/sek. af 20°C heitu vatni úr borholu við húsið sem leigð er af Orkustofnun. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.