Fjölrit RALA - 10.05.1992, Síða 66

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Síða 66
ÚTGÁFA Skýrslur um búvélaprófanir frá bútœknideild 1990-1991 Búvél/gerð Umboð Prófun Skýrsla Welger hófst/lauk nr. rúllubindivél Glóbus hf. Auto Wrap rúllu- júní '89/sept.’89 604 pökkunarvél Glóbus hf. BTB júní ’89/sept.’89 605 afrúllari BTB Borgarnesi BTB febr.’90/okt.’90 606 baggagreip BTB Borgarnesi Mörtl T15V-540R febr. ’90/okt.'90 607 sláttuþyrla Orkutækni hf. Vermeer 504 IS júní '90/ág.’90 608 rúllubindivél Búvélar Carraro RF89 rúllu- júní ’90/sept.’90 609 pökkunarvél Vélar og þjón. PZ Andex 331 júní ’90/sept.’90 610 stjörnumúgavél Jötunn hf. PZ Haybob 300 múga- júní ’90/sept.’90 611 og snúningsv. Jötunn hf. Bögballe D600 júlí ’90/sept.’90 612 áburðardreifari Jötunn hf. júní ’90/okt.’90 613 Kverneland 7850 rúllu- baggasaxari Ehlo EL799 Jötunn hf. mars ’91/okt.’91 614 áburðardreifari Glóbus hf. maí ’91/sept.’91 615 Gallignani 9550 rúllubindivél Orkutækni hf. júní ’91/ág.’91 616 Gallignani G905 rúllu- pökkunarvél Orkutækni hf. júní ’91/ág.’91 617 Deutz Fahr 2.30 OC rúllubindivél Krone 130 Þór hf. júní '91/ág.’91 618 rúllubindivél Vélar og þjón. júlí ’91/sept.’91 619 Krone KW 440/4 heyþyrla Vélar og þjón. júlí ’91/sept.’91 620 Krone KS 380-420/12 múgavél Vélar og þjón. júlí ’91/sept.’91 621 Kverneland UN7581 rúllu- pökkunarvél Jet 2000 Jötunn hf. júlí ’91/sept.’91 622 mykjudæla KR Nesbúið ág.'91/okt.’91 623 afrúllari KR, Hvolsvelli jan.’91/okt. ’91 624 ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF, NÁMSKEIÐ OG RÁÐSTEFNUR Alþjóðlegt samstarf Sérfræðingar Rannsóknastofnunar landbúnaðarins taka allir meira og minna þátt í alþjóðlegu samstarfi. Norrænt samstarf er einna viðamest og margir starfsmenn sinna stjórnarstörfum í nefndum og ráðum, t.d. á vegum norrænu ráðherranefndar- innar, Nordiske jordbrugsforskeres forening (NJF) og Sam- nordisk planteforedling (SNP). Víða er getið um erlenda samstarfsaðila í verkefnalýsingum. Alþjóðlegt samstarf er nauðsynlegt í símenntun og veitir aðgang að fjölda sjóða sem styrkja rannsóknir. Það er mjög mikilvægt á tímum samdráttar og hefur gert mönnum kleift að stunda hér rann- sóknir sem ella hefði ekki orðið úr vegna fjárskorts. Fóðurfræði sauðfjár á norðurslóðum Hinn 10.-11. ágúst 1990 varhaldinn í Reykjavík á vegumRala alþjóðlegur fundur til minningar um dr. Gunnar Ólafsson, forstjóra Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Fóðurdeild sá að mestu um undirbúning og framkvæmd en auk hennar áttu búfjárdeild og landnýtingardeild fulltrúa í undirbúnings- nefnd fundarins. Um 60 manns sóttu fundinn, þar af 20 erlendir vísindamenn og 10 makar þeirra. Vöruþróun á lambakjöti I október og nóvember 1991 var haldið námskeið um vöru- þróun og framsetningu á lambakjöti fyrir kjötiðnaðarmenn. Námskeiðið var haldið á vegum samstarfshóps um sölu lambakjöts og fæðudeildar Rala. Boðið var upp á sama námskeiðið tvisvar í Reykjavík og einu sinni á Akureyri. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru sérfræðingar við kjöt- iðnaðarskólann í Utrecht í Hollandi. Nýjungar í bökunariðnaði A árinu 1991 var boðið upp á þrjú námskeið fyrir bakara og aðra þá sem tengjast bökunariðnaði. Þann 25. október var haldið námskeið um hollustu og flokkun brauða. Námskeið um innihaldslýsingar, umbúðamerkingar og notkun aukefna var haldið 8. nóvember og loks var fjallað um nýjungar við framleiðslu á brauðum og kökum 22. nóvember. 64

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.