Fjölrit RALA - 10.05.1992, Side 67

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Side 67
NÁMSKEIÐ OG RÁÐSTEFNUR Verkun heys í rúlluböggum og varanlegar rafgirðingar Bútæknideild Rala og Bændaskólinn á Hvanneyri stóðu að fjórum námskeiðum árin 1990-1991 um tækni við verkun heys í rúlluböggum. Um 20 manns sóttu hvert námskeið. Þá var haldið námskeið í samvinnu við Landgræðslu ríkisins um varanlegar rafgirðingar 14.-15. mars 1991 með 25 þátt- takendum. Heyverkun í rúlluböggum Bútæknideild Rala skipulagði og sá um framkvæmd norrænn- ar ráðstefnu (NJF, VII. skor), Ensilering i rundballer, sem haldin var á Hótel Örk í Hveragerði 24.-25. október 1991. Þátttakendur voru 86 talsins. Jarðvegseyðing í landbúnaði Jarðvegsdeild sá um ráðstefnu á vegum XI. skorar NJF sem fjallaði um jarðvegseyðingu í landbúnaði og haldin var dagana 9.-12. ágúst 1990 á Laugarvatni. ERINDA- OG í erinda- og ritaskrá starfsmanna Rala er leitast við að gefa yfirlit um fagleg erindi og rit. Ekki eru tíunduð öll erindi og rit sem starfsmenn hafa flutt og skrifað, bæði halda menn því ekki saman og eins er álitamál hvort þau eiga rétt á sér í skýrslu þar sem leitast er við að gefa sem besta faglega mynd af starfseminni. Má þar m.a. nefna erindi um ferðir og erlendar ráðstefnur sem menn hafa sótt og almenn erindi. Erindi sem birtast á prenti eru eingöngu í ritaskrá. Erindaskrá ÁSLAUG HELGADÓTTIR, 1991. Grös og belgjurtir í landbúnaði. Bændafundir að tilhlutan Búnaðarsambands Suðurlands í Aratungu, á Selfossi og í Árnesi 19. -20. mars. BJARNI E. GUÐLEIFSSON, 1991. Frumuskemmdir á grös- um við svellkal. Fundur á Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins, Keldnaholti, 14. sept. BJARNI E. GUÐLEIFSSON, 1991. lce encasement injuries in herbage plants. The 4lh International Plant Cold Hardi- ness Seminar, Uppsala, Svíþjóð, 1. júlí. BJARNI E. GUÐLEIFSSON, 1991. Landbruk pá Island. Fundur í Bod0 Saueavlslag, Noregi, 12. febr. BJARNI E. GUÐLEIFSSON, 1991. Svellþolsprófanir íNor- egi. Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands, Víðihlíð, 5. sept. BJARNI HELGASON, 1990. Áburðarnotkun á túnum og Eiturefnanámskeið Dagana 8.-9. apríl 1991 var haldið eiturefnanámskeið hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Keldnaholti. Auk Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins stóðu Hollustuvernd rrkisins og Vinnueftirlit rrkisins fyrir námskeiðinu. Kartöflumygla og áburðarnotkun í kartöflurœkt Hinn 11. apríl 1991 var haldinn fræðslufundur fyrir kartöflu- bændur á Suðurlandi um kartöflumygluna og áburðarnotkun í kartöflurækt. Erindi héldu Friðrik Pálmason, Jón Guð- mundsson og Sigurgeir Ólafsson. Var fundurinn haldinn á Hellu í samvinnu við Búnaðarsamband Suðurlands. Eldi á bleikju og urriða Búfjárdeild gekkst fyrir alþjóðlegri námsstefnu um eldi á bleikju og urriða á Flúðum 16.-18. ágúst 1991. Flutt voru 15 erindi um tækni og erfðafræði í fiskeldi, fóður og fóðrun, markaðssetningu o.fl. Þátttakendur voru 31, bæði innlendir og erlendir. Námsstefnan var kostuð af COMETT sem er áætlun um tækniþjálfun og samstarf atvinnulífs og skóla á vegum Evrópubandalagsins. RITASKRA jarðvegsefnagreiningar. Fundir í Búnaðarfélagi Djúpár- hrepps, Hraungerðishrepps ogVillingaholtshrepps, 19. og 28. mars. BJARNI HELGASON, 1991. Áburðarnotkun í Ijósi áburð- artilrauna og jarðvegsefnagreiyiinga. Fundur í Búnaðarfé- lagi Hrunamanna, 14. febr. BORGÞÓR MAGNÚSSON, 1990. Birkisáningar í land- grœðslu og skógrœkt. Erindi á fulltrúafundi Skógræktarfé- lags íslands, Reykjavík, 24. febr. BORGÞÓR MAGNÚSSON, 1990. Verndun ogframtíðarnýt- ing Heklusvœðisins. Erindi á fundi Rotaryfélags Rangæ- inga á Hvolsvelli 22. febr. BRAGI LÍNDAL ÓLAFSSON, 1990. Fóðurfrœði votheys og fóðrun á votheyi. Námskeið um verkun votheys í rúlluböggum, haldið á Hvanneyri, 15. mars og 7. júní. BRAGI LÍNDAL ÓLAFSSON, 1991. Fóðrun á eggjahvítu og kerfi til að meta eggjahvítu fyrir jórturdýr. Fundur hjá Ræktunarfélagi Norðurlands á Akureyri, 16. ágúst. BRAGI LÍNDAL ÓLAFSSON, 1991. Fóðrun mjólkurkúa með sérstöku tilliti til efnasamsetningar mjólkur. Fundur hjá Búnaðarsambandi Kjalarnesþings í Mosfellsbæ, 2. febr. BRAGI LÍNDAL ÓLAFSSON, 1991. Norrœna próteinmats- kerfið. Erindi á Keldnaholti 31. jan. EINAR GÍSLASON, 1991. Flokkun gróðurfélaga við gróð- urkortagerð. Ráðstefna Kortagerðarfélags Islands, Reykja- 65

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.