Fjölrit RALA - 10.05.1992, Síða 68
ERINDA- OG RITASKRÁ
vík, 31. okt. - 1. nóv.
FRIÐRIK PÁLMASON, 1991. Nitur í jarðvegi. Erindi á
Keldnaholti 28. nóv.
GÍSLI SVERRISSON, 1990. Measurement oftemperature in
hay with use of the PC-computer. Námskeið í Danmörku
um mælitækni 5.-8. mars.
GÍSLI SVERRISSON, 1990. Rúllubaggar - kostnaður og
hagkvœmni við mismunandi aðstœður. Námskeið haldið
á Hvanneyri 15.-17. mars, 6.-8. og 28.-30. júní.
GÍSLI SVERRISSON, 1991. Rúllubaggar - kostnaður og
hagkvœnmi við mismunandi aðstœður. Námskeið haldið
á Hvanneyri 3.-5. apríl.
GÍSLI SVERRISSON, 1991. Spennugjafar fyrir rafgirðing-
ar. Námskeið á Hvanneyri 14.-15. mars.
GRÉTAR EINARSSON, 1990. Bútæknirannsóknir. Fundur
hjá Rotaryklúbbi Borgarness, 1. febr.
GRÉTAR EINARSSON, 1990. Húsvist sauðfjár og ullar-
gæði. Rúningsnámskeið á Hvanneyri, 13. febr.
GRÉTAR EINARSSON, 1990. Indretning og ventilering af
fárestalde. Námskeið danskra sauðfjárbænda haldið á
Hvanneyri 11. sept.
GRÉTAR EINARSSON, 1990. Tœkni við verkun heys í
rúlluböggum. Námskeið haldið á Hvanneyri 15.-17.mars,
6.-8.júní og 28.-30.júní.
GRÉTAR EINARSSON, 1990. Tækni við verkun heys í
rúlluböggum. Fundir haldnir á vegum Búnaðarsambands
Suðurlands að Heimalandi og Brautarholti 26. apríl.
GRÉTAR EINARSSON, 1991. Arbejdet ved den tekniske
afdeling pá Rala. Fundur norrænna prófunarstöðva fyrir
búvélar, haldinn á Ási í Noregi 24.-25. sept.
GRÉTAR EINARSSON, 1991. Búvélaprófanir. Fundur í
Búnaðarfélagi Hvítársíðu og Hálsahrepps haldinn að Brú-
arási 15. febr.
GRÉTAR EINARSSON, 1991. Húsvist sauðfjár og ullar-
gœði. Rúningsnámskeið á Hvanneyri 14. febr.
GRÉTAR EINARSSON, 1991. Rafgirðingar. Námskeið
haldið á Hvanneyri 14.-15. mars.
GRÉTAR EINARSSON, 1991. Rúllubaggatœkni. Fundir
haldnir á vegum Búnaðarsambands V-Húnavatnssýslu að
Víðihlíð og Borðeyri 29. apríl og á vegum Búnaðarsam-
bands Kjalarnesþings að Hlégarði 11. júní.
GRÉTAR EINARSSON, 1991. Tœkni við fóðuröflun. Fund-
ur haldinn á vegum Ræktunarfélags Norðurlands 27. nóv.
GRÉTAR EINARSSON, 1991. Tækni við verkun heys í
rúlluböggum. Námskeið haldið á Hvanneyri 3.-5. apríl.
GRÉTAR GUÐBERGSSON, 1990. Veðurfar og jarðvegur.
Fundur umhverfismálaráðherra í Mývatnssveit 9. maí.
GRÉTAR GUÐBERGSSON og ÞORLEIFUR EINARSSON,
1990. Landið við landnám. Ráðstefna Vísindafélags ís-
lendinga, Reykjavík, 6. okt.
GRÉTAR GUÐBERGSSON, 1991 .Ásýnd landsins við land-
nám. Erindi á Keldnaholti, 4. apríl.
GRÉTAR GUÐBERGSSON, 1991. Desertification in Iceland.
CCMS-NATO ráðstefna í Lissabon, Portúgal 9.-10. okt.
GRÉTAR GUÐBERGSSON, 1991. Jarðvegur og jarð-
vegseyðing. Fundur Félags kvenna í stjórnunarstörfum,
Reykjavík, 8. maí.
GRÉTAR GUÐBERGSSON, 1991. Orsakir jarðvegseyð-
ingar. Jarðfræðafélag íslands, 25 ára afmælisfundur, Reykja-
vík, 12. apríl.
GUÐJÓN ÞORKELSSON, 1990. Flæði efna úr umbúðum í
matvœli. Endurmenntunarnámskeið um plastumbúðir og
pökkun matvæla, 14. mars.
GUÐJÓN ÞORKELSSON, 1991. Aukefni í brauðum og kök-
um og notkun þeirra. Námskeið um innihaldslýsingar,
umbúðamerkingar og notkun aukefna. Rannsóknastofnun
landbúnaðarins, 8. nóv.
GUÐJÓN ÞORKELSSON, 1991. Fitusýrur í íslensku svína-
kjöti og áhrif þeirra á gæði kjötsins. Fundur með fóður-
framleiðendum og svínabændum á Selfossi í maí.
GUÐJÓN ÞORKELSSON, 1991. Frystibakstur og aukefni.
Námskeið um nýjungar við framleiðslu á brauðum og
kökum. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 22. nóv.
GUÐJÓN ÞORKELSSON, 1991. Innihaldslýsingar og merk-
ingar umbúða. Námskeið um innihaldslýsingar, umbúða-
merkingar og notkun aukefna. Rannsóknastofnun landbún-
aðarins, 8. nóv.
GUÐJÓN ÞORKELSSON, 1991. Vörulýsingar fyrir unnar
kjötvörur. Fundur á vegum Félags íslenskra iðnrekenda á
Hótel Loftleiðum í ágúst.
GUÐJÓN ÞORKELSSON, 1991. Þróun kjötiðnaðar á ís-
landi. Erindi á fundi Rotaryklúbbs Borgarness í mars.
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON, 1991. Staða og nýjungar í
gróðurkortagerð. Ráðstefna Kortagerðarfélags Islands,
Reykjavík, 31. okt. - 1. nóv.
GUÐNI ÞORVALDSSON, 1990. Áhrif hita á sprettu,
þroskastig og fóðurgildi vallarfoxgrass. Erindi á Keldna-
holti 22. febr.
GUÐNIÞORVALDSSON, 1990. Meðferð og gróðurfar túna
á Austurlandi. Erindi flutt á Rannsóknastofnun landbúnað-
arins í okt.
GUÐNI ÞORVALDSSON, 1990. Temperaturens inflytande
pá timotejens tillvdxt och ndringsvarde. Erindi flutt við
Landbúnaðarháskólann í Svíþjóð (Inst. för Vaxtodling) 7.
mars.
GUÐNI ÞORVALDSSON, 1991. Túnaathugun á Austur-
landi. Fundur með bændum í Fellabæ 11. febr., í Berufirði
12. febr. og á Vopnafirði 13. febr.
GUÐNI ÞORVALDSSON, 1991. Túnaathugun á Vestfjörð-
um. Erindi á aðalfundi Búnaðarsambands Vestfjarða í
Króksfjarðarnesi 27. júní.
GUÐNI ÞORVALDSSON, 1991. Túnrækt. Erindi á bænda-
fundum á Hvolsvelli 21. mars, Laugalandi 21. mars, Kirkju-
bæjarklaustri 25. mars og í Skógum 25. mars.
GUNNAR RÍKHARÐSSON, 1990. Áhrif fóðrunar á efna-
innihald mjólkur. Fræðslufundir 4. apríl á Hvolsvelli, 10.
apríl í Aratungu og 30. apríl í Vrk og á Selfossi.
GUNNAR RÍKHARÐSSON, 1990. Hagkvœmni grænfóður-
66