Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 14

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 14
12 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 3. MYND. Brennisteinstilraunir á Islandi. ■ Brennisteinsskortur ó Norcfurlandi(Jóhannes Sigvaldason 1966, 1967). ▲ Actrar tilraunir þar sem vaxtarauki var marktækur (p<0.05). • Arfrar tilraunir þar sem vaxtarauki var ekki marktækur (p>0.05). þessum tilraunum verið borin á um 1,5—3,0 kg af brennisteini með þrífosfatinu. Heildarbrennisteinn í grasi var ákveðinn eftir þurrbrennslu með magníumnítrati, sem ildar lífrænan brennistein í súlfat (—SH SOi2H"). Súlfatið er síðan afiídað með joðsýru- hýpofosfíti í H2S og eimað með N2-straumi í NaOH. í þessari lausn er S2" breytt í brúnt bismútsúlfíð með bismútnítrati og mælt í lit- rófsmæli við 400 nm. í 2. töflu eru sýndar niðurstöður brenni- steinsefnagreiningar í tilraunum á Vestfjörð- um sem gerðar voru 1973. Tveggja þátta fervikagreining var gerð á þessum niður- stöðum. Samkvæmt henni verður marktæk aukning brennisteins í grasi við notkun brennisteinsáburðar (F = 33,33; Fq qj (1,5) = 16,26; s = 0,011). I 3. töflu eru niðurstöður efnagreiningar á brennisteini í tilraun nr. 285—70 á Græna- vatni. Fervikagreining var gerð á þessum FIG. 3. Sulphur experimsnts in lceland. ■ Sulphur deficiency in northern lceland (Johannes Sigvaldason 1966. 1967) A Other experiments with significant yield response (p < 0 05). O Other experiments with nonsignificant yield response (p > 0.05). niðurstöðum með ár, áburðarliði (L) og brennisteinsáburð (S) sem þætti. Aburðar- liðirnir (L) hafa hverfandi lítil eða engin áhrif á brennistein í grasinu og því má gera ráð fyrir, að kvaðröt samverkandi áhrifa stafi einungis af tilraunaskekkjunni. Samverkun ArxL, LxS er sameinuð í eina skekkjutölu (10 frítölur). Þá fæst F = 57,33 (F q q| = 10,04), sem sýnir marktæka aukningu brennisteins í grasinu við notkun brenni- steinsáburðar. Á Grænavatni var brenni- steinshlutfallið mjög lágt þar sem enginn brennisteinsáburður var notaður, állt niður í 0,02%. Við notkun brennisteinsáburðar hækkaði hlutfallið nokkuð, en var samt enn nokkuð lágt, ef borið er saman við niður- stöður Vestfjarðatilraunanna. Er nærri lagi að brennisteinshlutfallið í grasi sé svipað án brennisteinsáburðar í Vestfjarðatilraunun- um og með brennisteinsáburði á Grænavatni. Niðurstöður brennisteinsefnagreiningar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.