Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 19

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 19
ÁHRIF BRENNISTEINSÁBURÐAR \~j Hey (hkg/ha) Hay (hkg/ha) 4. MYND. Heyfengur og brennisteinn í grasi. FIG. 4 Hay yield and Sulphur concentration in grass. getur einnig valdið erfiðleikum við túlkun sumra fosfórtilrauna. Aðeins í tilrauninni á Grænavatni er unnt að bera saman forfór- svörun með og án brennisteinsgjafar. Ekki verða þó dregnar verulegar ályktanir af þeim samanburði. Gerðar hafa verið nokkrar tilraunir með samanburð á brennisteinssnauðum blönduð- um áburði og „eingildum" tegundum. Ættu brennisteinsáhrif þrífosfatsins að koma í ljós ef um brennisteinsskort væri að ræða. A Reykhólum og Akureyri stóðu slíkar tilraunir 5 ár og á Hvanneyri 4 ár. Heyfengur af „eingildum" tegundum umfram blandaðan áburð (22—11 — 11) var —2,5 hkg/ha á Reykhólum, —f—0,6 á Akureyri og —1,4 á Hvanneyri. Enn fremur var gerð slík tilraun á Bakkagerði í N.-Múl. Engin þessara til- rauna hefur gefið niðurstöður, sem benda til þess, að brennisteinn í þrífosfati hafi gefið uppskeruauka. Þess ber þó að gæta að vaxt- armunur, sem fyndist í tilraunum af þessu tagi, gæti átt sér margar skýringar. Að jafnaði er ekki vitað hvort brenni- steinsáburður hefur verið borinn á tilrauna- landið árin áður en tilraunirnar hófust nema á Grænavatni. Þar hafði tilraunin staðið í tvö ár, þegar grasbrestur var fyrirsjáanlegur vegna brennisteinsskorts. Reitunum var þá skipt og brennisteinsáburður borinn áhelm- ing hvers reits 4. júlí. Innlendar tilrauna- niðurstöður gefa því enga vísbendingu um það, hve lengi áhrifa brennisteinsáburðar muni gæta, en almennt er gert ráð fyrir litlum eftirverkunum. ÁLYKTANIR. Tilgangur brennisteinsmælinga í túngrösum er umfram allt sá að segja til um gæði upp- skerunnar og meta, hvort um skort sé að ræða, svo að auka megi sprettu með brenni- steinsáburði. Þarf fyrst að ákveða hvaða hlutfallsmagn brennisteins sé tengt hámarks- spretm. Við mat á áburðarþörf er oft notað ákveðið markgildi næringarefnis, sem svo er kallað („critical level"). Ólíkar skilgreining-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.