Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 26

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 26
24 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR \ ,* r V |— JO w— a |—20 2. mynd: Frávik á átaksmæli er ákvarðað með mælistiku. Fig. 2: Deviation on the dynamometer measured with a ruler. aðstæðum. Einnig var stærri traktorinn á mörkum þess að hafa nægilegt dráttarafl, svo að ekki tókst ævinlega að ná hámarks- hraða. Ætlunin var einnig að kanna, hvaða áhrif hlutfallið breidd/þykkt plógstrengs hefði á dráttarátakið, en það reyndist ekki unnt, einkum vegna takmarkaðs dráttarafls trakt- ors. Það kom einkum fram við mikla plæg- ingardýpt, en við litla dýpt veltist strengur- inn ekki nægilega vel við. I reynd varð þetta hlutfall oft á bilinu 1,7—2,0. Einnig voru erfiðleikar við framkvæmd mælinganna á mjög þýfðu landi. Átaksmælirinn (fjederdynamograf) er sjálf- ritandi, en pappírsrúllunum er snúið með handafli. Sýnir 2. mynd, hvernig frávikið á pappírsræmunni er ákvarðað með mæli- stiku. Ákveðið frávik samsvarar ákveðnu átaki samkvæmt línuritinu á 3. mynd. Af 2. mynd má ráða, að vandkvæði geta verið á því að finna meðalfrávik á ræmunni, og verður aflestur því ónákvæmur. Átakið á plógnum er fundið með því að draga „plógtraktorinn" með plóginn í flutn- ingsstöðu á hraðanum 1,5 m/s. Það átak er síðan dregið frá heildarátakinu. Þessi að- ferð hefur í för með sér nokkra ónákvæmni í ákvörðun á dráttarátaki plógsins, þar sem viðnám hjólanna breytist við þyngdarálag plógsins í vinnslu. Til að ákvarða þverskurð- arflatarmál plógstrengjanna, var dýpt þeirra og breidd mæld með 10 m bili og fundið meðaltal þeirra mælinga. Lýsing á spildunum. 1. Af hverri spildu var gerð gróf lýsing áður en plæging hófst, þ.e. hvaða plöntur væru ríkjandi, fyrri meðhöndlun spild- unnar og yfirborðsáferð. Sýni til jarðvegsgreiningar voru tekin með 10 m bili eftir strengjunum endilöngum. Voru þau tekin á 0—5 cm dýpt og svo úr neðsta hluta strengsins, þegar búið var að velta honum við, í 0—5 cm dýpt (t. d. ef vinnsludýpt var 20 cm, var sýnið úr 15—20 cm dýpt). í nokkrum tilvikum voru þó tekin sýni úr 0—20 og 0—25 cm frá yfirborði. Öllum sýnum úr sömu dýpt á sömu spildu var síðan blandað saman, áður en jarðvegsgreining hófst. 2. V'atnsmagn var ákvarðað með því að þurrka sýnin við 105° hita. Er vatnsmagn- ið tilgreint sem þungaprósenta af hverju sýni, áður en þurrkun hófst (v. b.). 3. Magn moldarefna (humus) var ákvarðað með glæðitapi og vigmn. Glæðitapið er tilgreint sem hlutfall af loftþurrum sýn- um. Rotnunarstig jarðvegsins er ákvarðað með stigagjöf (H1—H8) í samræmi við „The von Post Scale", en hann hefur verið notaður við lýsingu á íslenzkum mýrum (Björn Jóhannesson, 1960). 4. I sandblendnum jarðvegi voru bergefni jarðvegsins flokkuð með síun og fallhraða efnanna í vatni (Stokes lov). Flokkunin fer eftir skiptingu efnisins eftir þvermáli agnanna (Aslyng, 1968). Lýsing á plógunum. Til þess að lýsa plógunum er aðferð Söhnes (1959) notuð, en hún er í því fólgin, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.