Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 28

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 28
26 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 1. tafla: Tölur, sem sýna stærð og lögun plóganna. Table 1: Information on the size and the shape of the ploughs. Plógstærð (size of plough) Eiginleiki (Property) 2x14" 1x16" Þyngd, kg (weight) 299 212 Lengd, mm (length) 1110 1205 Hæð, mm (height) 413 488 Breidd, mm (width) 515 535 Skerabreidd, mm (width of share) 315 360 (j>, Gráður (degrees) 40 43 ^Oa 33 35 ^Ok (fyrir (for) 16"^0j> 39 45 ^5a 41 41 *5j (fyrir (for) 14"*5h) 25 31 18 17 Ófl 12 11 6a5 45 45 6Í5 (fyrir (for) 14"6h5> 95 90 gerður gatarammi með mælistöngum Peder- sen, 1971). NIÐURSTÖÐUR MÆLINGANNA. Heildarátakið er, eins og áður sagði, fundið með því að mæla frávikið á pappírsræmu átaksmælisins. Aflestur er nokkuð ónákvæm- ur, því að 1 mm frávik svarar til 180 kp átaks. Ef gert er ráð fyrir, að unnt sé að lesa með nákvæmni, er nemi V3 mm, jafn- gildir það 60 kp átaki. Dráttarátakið er oft á bilinu 400—700 kp, og er þá ónákvæmn- in 8,6—15%. Mótstaða hjólanna á „plógtraktornum'' er ekki hin sama í vinnslu og í flutningi. Hef- ur hún því nokkra ónákvæmni í för með sér, en hana er erfitt að ákvarða. Hér er þessi ónákvæmni áætluð 3%, án þess að sú tala sé rökstudd nánar. Onákvæmni mæl- inganna er því minnst 12%. Við ákvörðun á flatarátaki (dráttarátak á ferdesímeter á plógstreng, kp/dm2) er einnig nokkur ó- nákvæmni tengd mælingu á þverskurðar- flatarmáli plógstrengs, en hún er lítil miðað við áðurnefnd atriði. Eftirfarandi niðurstöður og ályktanir eru bundnar þessari ónákvæmni og verður því að skoða í ljósi hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.