Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 63

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 63
ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 6l % kúnna -1-,-1-1-1-1-1-i-1-1 r- J FMAMJJ ASOND Burtfarmánudur 3. mynd. Burðartímadreifing hjá þriggja ára kúm flokkað eftir landshlutum. Fig. 3: Distribution of month of calving for three year old cows in different districts. skýring kann að vera sú, að bændur láti almennt líða meira en 12 mánuði milli fyrsta og annars kálfs til að gefa kvígunum góða geldstöðu eftir fyrsta mjaltaskeið. Sé sú skýring rétt, koma áðurgreind áhrif sjálf- krafa fram. Enn ein skýring á ójafnri burðartíma- dreifingu eftir aldursflokkum getur verið sú, að bændur hafi ákveðnar hugmyndir um, hvað þeir telji heppilegasta burðartíma hjá kúnum, og taki m. a. tillit til þeirrar vitn- eskju við förgun á kúm. Þá hefur bændum á framleiðslusvæðum neyslumjólkur verið bent á að auka haust- mjólk og jafna burðartíma með því að láta vorbornar kvígur bera að fyrsta kálfi að haustlagi, þá komnar nokkuð á þriðja ár. Það hefur áður komið fram við könnun á burðartímadreifingu kúa á skýrslum naut- griparæktarfélaganna, að skipting eftirburð- armánuðum er misjöfn eftir landshlumm Jón Viðar Jónmundsson og Magnús B. JÓnsson, 1975). Á 3. mynd er sýnd burðar- tímadreifingin hjá þriggja ára gömlum kúm á þeirn þremur svæðum, sem flestar kýr eru af í þessari rannsókn. Þar kemur fram raun- hæfur munur á burðartímadreifingu eftir landssvæðum (x2 = 123,81**). Aðalmun- urinn er fólginn í jafnari burðartímadreifingu hjá kúnum á Suðurlandi en á Norðurlandi. Ástæður fyrir þessum mun milli landshluta eru eflaust margar. Á Suðurlandi hefur ver-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.