Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 65

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 65
Hlutfail af búsmetfaltali ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 63 120 115 110 105 100 95 90 85 80 75 ----------- þriggja ára kýr -----------sjö ára kýr -----------fimm ára kýr J F M A —i-1-1-\-;-1-;-1— MJJASOND Burdarmánudur 4. mynd: Hæsta dagsnyt hjá kúm af mismunandi aldri flokkað eftir burðarmánuðum. Hæsta dagsnyt mæld sem hlutfall af búsmeðaltali. Fig. 4: Maximum daily yield grouped by month of calving for cows in different age group. Maximum daily yield expressed as percentages of herd average. ið greidd haustuppbót á mjólk, sem ekki er gert á Norðurlandi. Vetrarsamgöngur á Norðurlandi hafa til skamms tíma ýtt undir að láta kýrnar bera síðari hluta vetrar og að vorinu. í rannsókn, sem Skjervold og Syrstad (1963) gerðu á burðartímadreifingu hjá skýrslufærðum kúm í Noregi, kom fram mun stórfelldari munur milli landssvæða en fram kemur hér á landi. A aðalmjólkur- framleiðslusvæðinu í Austur-Noregi var mest um, að kýrnar bæru á haustmánuðum, en í öðru aðalmjólkurframleiðslusvæðinu áRoga- landi báru milli 30 og 35% af öllum kún- um í marzmánuði einum. Eins og að framan getur, voru áhrif burð- artíma á afurðir metin samtímis aldursáhrif- um. Stuðlar þeir, sem þannig voru metnir, eru sýndir í 9- töflu. Þar sést, að þær kýr, sem bera sumarmánuðina júní—ágúst ásamt desemberbærum, skila minnstum ársafurðum. Mestum afurðum skila aftur á móti þær kýr sem bera í janúar, og er munurinn á árs- afurðum kúa sem bera í be2ta og lakasta burðarmánuði, 714 kg, þ. e. 19,4%. Fyrir fimprósentu er sá munur, sem fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.