Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 65
Hlutfail af
búsmetfaltali
ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 63
120
115
110
105
100
95
90
85
80
75
----------- þriggja ára kýr
-----------sjö ára kýr
-----------fimm ára kýr
J
F M A
—i-1-1-\-;-1-;-1—
MJJASOND
Burdarmánudur
4. mynd: Hæsta dagsnyt hjá kúm af mismunandi aldri flokkað eftir burðarmánuðum. Hæsta dagsnyt
mæld sem hlutfall af búsmeðaltali.
Fig. 4: Maximum daily yield grouped by month of calving for cows in different age group. Maximum
daily yield expressed as percentages of herd average.
ið greidd haustuppbót á mjólk, sem ekki er
gert á Norðurlandi. Vetrarsamgöngur á
Norðurlandi hafa til skamms tíma ýtt undir
að láta kýrnar bera síðari hluta vetrar og að
vorinu.
í rannsókn, sem Skjervold og Syrstad
(1963) gerðu á burðartímadreifingu hjá
skýrslufærðum kúm í Noregi, kom fram
mun stórfelldari munur milli landssvæða en
fram kemur hér á landi. A aðalmjólkur-
framleiðslusvæðinu í Austur-Noregi var mest
um, að kýrnar bæru á haustmánuðum, en í
öðru aðalmjólkurframleiðslusvæðinu áRoga-
landi báru milli 30 og 35% af öllum kún-
um í marzmánuði einum.
Eins og að framan getur, voru áhrif burð-
artíma á afurðir metin samtímis aldursáhrif-
um. Stuðlar þeir, sem þannig voru metnir,
eru sýndir í 9- töflu. Þar sést, að þær kýr,
sem bera sumarmánuðina júní—ágúst ásamt
desemberbærum, skila minnstum ársafurðum.
Mestum afurðum skila aftur á móti þær
kýr sem bera í janúar, og er munurinn á árs-
afurðum kúa sem bera í be2ta og lakasta
burðarmánuði, 714 kg, þ. e. 19,4%.
Fyrir fimprósentu er sá munur, sem fram