Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 72

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 72
70 ÍSLENZKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR 13. tafla. Áhrif burðartíma á afurðir í einstökum landshlutum metið sem margföldunarstuðlar. Table 13. Multiplicative correction factors for month of calving obtained in different districts. Burðarmánuður Vesturland Norðurland eystra Suðurland Month of calving W-Iceland NA-Iceland S-Iceland 1974 1975 1974 1975 1974 1975 janúar 0,89 0,93 0,86 0,88 0,91 0,89 febrúar 0,92 0,97 0,91 0,92 0,94 0,94 marz 0,95 0,98 0,95 0,98 0,99 0,99 apríl 1,00 1 ,00 1,00 1,00 1,00 1,00 maí 1,00 1,05 1,02 1,04 1,05 1,04 júní 1,06 1,13 1,07 1,07 1,05 1 ,04 Júli 1,05 1,09 1,07 1,12 1,07 1,06 ágúst 1,02 1,11 1,06 1,10 1 ,04 1,02 september 1,02 1 ,01 1,05 1,12 1,02 1,02 október 1,00 1,02 1 ,02 1,16 1,01 1,02 nóvember 1,01 1,03 1,06 1,09 1,04 1,03 desember 0,99 1,02 1,09 1,17 1,06 1,05 bar ekki 1,05 1,05 1 ,03 1,11 1,03 1,06 no calvincr þegar annar þátturinn er felldur úr reikni- líkaninu, verður hluti af áhrifum hans metinn sem áhrif hins þáttarins. Þessi aldursáhrif eru minni en Magnús B. Jónsson (1968) fann, sem ætla má, að skýrast að miklum hluta af því, að hann tók einnig með tveggja ára gamlar kýr í sinni rannsókn. Burðar- tímaáhrifin eru aftur á móti heldur meiri hér en í áðurnefndri rannsókii Magnúsar B. Jónssonar (1968). Ekki kemur fram neinn augljós munur á leiðréttingarstuðlum eftir landshlutum, og er því tvímælalaust réttast að nota sameigin- lega leiðréttingarstuðla fyrir allt landið. Vegna þess, hve fjöldi skýrslufærðra kúa á landinu er lítill, þyrfti að vera umtalsverður munur milli landshluta á áhrifum þessara þátta á afurðir, til að grundvöllur væri fyrir að meta stuðla fyrir einstaka landshluta af nokkurri nákvæmni. í nýlegri rannsókn í Svíþjóð er fundinn nokkur munur milli landssvæða á áhrifum aldurs á afurðir (Danell, 1976), en samt ályktað, að grund- völlur sé of veikur til að nota ólíka stuðla eftir svæðum. í Bandaríkjunum eru aftur á móti notaðir ólíkir stuðlar eftir ríkjum, en þeir stuðlar eru ákvarðaðir eftir uppiýsingum um 3,3 milljónir afurðaára hjá kúm þar í landi (Miller, 1973). Aftur á móti fundu Lindström, et.al. (1971) í rannsókn, sem þeir gerðu í Finnlandi, að munur á áhrifum aldurs og burðartíma á afurðir eftir héruð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.