Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 82

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 82
80 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 1. Tafla. Mat á tvímælingargildi. Table 1. Repeatability estimates. Eiginleiki Mjólkurmagn Milk yield Mjólkurfita Milk fat yield Fituprósenta Fat percentage Hæsta dagsnyt Maximum daily yield NIÐURSTÖÐUR. í 1. töflu eru sýndar niðurstöður útreikninga á tvímælingargildi fyrir eiginleikana fjóra, sem rannsóknin náði til. Tvímælingargildið er af mjög líkri stærð fyrir alla eiginleikana, um 0.4. Magnús B. Jónsson (1968) reikn- aði tvímælingargildi fyrir mjólkurmagn, mjólkurfitu og fituprósentu og fann heldur lægri gildi en hér eru fundin, en innbyrðis stærðargráða á tvímælingargildi í hans rann- sókn og þessari er mjög líkt. Arfgengi, erfða- og svipfarsfylgni, metið út frá upplýsingum um allar kýr í rannsókn- inni, er sýnd í 2. töflu. Arfgengi fyrir mjólk- urmagn reynist 0.16. Þetta er verulega lægra en í flestum erlendum rannsóknum fyrir þennan eiginleika (Maijala og Hanna, 1974), en ívið hærra en Magnús B. Jónsson (1968) fann í sinni rannsókn. Þess ber þó að gæta, að í meginhluta erlendra útreikninga er byggt á mjólkurskeiðsnyt, en ekki ársnyt, eins og notuð er hér. Syrstad (1966) gerði útreikninga í Noregi og notaði ársnyt og fann arfgengi af slíkri stærðargráðu og hér eða jafnvel heldur minna. Arfgengi fyrir mjólkurfitu reyndist lágt, 0.09, sem er mjög áþekkt og Magnús B. JÓnsson (1968) fann. Arfgengi fituprósenm er 0.20. Þetta er nokkru lægra en Magnús B. Jónsson (1968) fann í sinni rannsókn, en til muna lægra en fundið er í flestum rannsóknum á þessum eiginleika erlendis (Maijala og Hanna 1974). Hér má þó geta þess, að í nýlegri rannsókn í Noregi hefur Syrstad (1975) fundið lægra arfgengi á fituprósentu en hér fannst, 0.12—0.15. Ástæðan til hins lága arfgengis fituprósentu hér á landi gemr að hluta verið sú, að fim- prósenta hér á landi mun yfirleitt reiknuð út frá mun færri einstökum fitusýnum en gerist erlendis. Þá er sýnataka hér á landi í höndum mjólkurframleiðenda sjálfra, og má því ætla að hún geti verið verulega breytileg frá búi til bús og í sumum dæmum að einhverju leyti röng. Sérstök skekkja virðist hafa komið við notkun mjólkurmæla í rörmjaltarkerfum. Benda má á, að engir útreilmingar hafa verið gerðir á þvx, hvernig beri að vega saman einstakar mælingar á fituprósentu til að fá sem réttast mat fimprósentu kýrinnar. Hugsanlega mætti auka öryggi eitt- hvað með betri aðferðum. í þessum gögnum eru einnig örfá bú, þar sem engar fimmæl- ingar eru gerðar og draga þá inn nokkurt vanmat á arfgengi. Að síðustu skal á það bent, að arfgengi er erfðasmðull, sem er breytilegur frá einu búfjárkyni til annars og er það hugsanlegt, að erfðabreytileiki þessa eiginleika sé óvenjulítill hjá íslenskum kxím. Hið lága arfgengi fyrir fituprósenm er líklega meginástæða þess tiltölulega mikla munar sem kemur fram í arfgengi á mjólk- urmagni og mjólkurfim. Fyrir hæsm dagsnyt fannst mjög lágt arf- gengi, 0.10. Engar eldri rannsóknir em til á þessum eiginleika fyrir íslenzkar kýr. Sigurður SteinþÓRSSON (1975) reiknaði arfgengi ein- stakra mælinga hjá kvígum á afkvæmarann- sóknastöðinni í Laugardælum, og reyndist arfgengi mælinga í upphafi mjólkurskeiðsins um 0.4. Flestar erlendar rannsóknir em bundnar við einstakar mælingar á mjólkur- skeiðinu. Rönningen (1967) reiknaði arf- 0.40X0.011 0.36X0.011 0.42±0.010 0.37+0.011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.