Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 83
ARFGENGI MJÓLKURFRAMLEIÐSLUEIGINLEIKA 81 2.Tafla. Erfðastuðlar fyrir allar kýr í rannsókninni. Arfgengi á hornalínunni, erfðafylgni yfir hornalínunni og svipfarsfylgni undir henni. Table 2. Heritabilities, genetic and phenotypic correlations. Heritability on the diagonal, genetic correlations above the diagonal. Eiginleiki Mjólkurmagn Mjólkurfita Fituprósenta Hæsta dagsnyt Trait Milk gield Milk fat yield Fat percentage Maximum daily yield Mjólkurmagn Milk yield 0.16+0.022 0.88+0.018 -0.16± 0.060 0.86±0.028 Mjólkurfita Milk fat yield 0.91 0.09±0.014 -0.16±0.099 0.76±0.048 Fituprósenta Fat percentage -0.04 0.36 0.20±0.026 -0.48±0.079 Hæsta dagsnyt Maximum daily yield 0.61 0.54 -0.07 0.10±0.016 gengi á hæstu dagsnyt hjá norskum kúm 0.18—0.20, en í rannsókn hans voru aðeins kýr af fyrsta og öðrum kálfi. Erlendar rann- sóknir á arfgengi einstakra mælinga á mjólk- urskeiðinu (Van Vleck og Henderson, 1961, Keown og Van Vleck, 1971, Auran, 1976) sýna að jafnaði hæst arfgengi á einstökum mælingum á miðju mjólkur- skeiðinu, en arfgengi á annarri og þriðju mæl- ingu virðist oftast um 0.20; en þar um má ætla, að hæsta dagsnyt sé. Fundin er há fylgni milli magnmálanna, þ. e. mjólkurmagns, mjólkurfitu og hæstu dagsnytar. Þetta á við bæði um erfða- og svipfarsfylgni. Milli mjólkurmagns og mjólk- urfitu er svipfarsfylgnin heldur hærri en erfðafylgnin, og er það í samræmi við niður- stöður Magnúsar B. Jónssonar (1968) og mikinn fjölda erlendra rannsókna (Maijala og Hanna, 1974). Þær fylgnitölur, sem hér fundust, eru meðal hinna hæsm, sem fundnar eru milli þessara eiginleika (Maijala og Hanna, 1974). Líklegust skýring þess er hið tiltölulega lága arfgengi fituprósentu, sem getið er hér að framan. Milli hæstu dagsnytar og annarra magnmála er aftur á móti erfða- fylgnin verulega lægri en svipfarsfylgnin. Þetta er í ágæm samræmi við erlendar niður- stöður (Gustafsson 1972, Auran, 1976). Skýringin á þessu er líklega sú, að kýr, sem fara mjög hátt í nyt, verða að öðm jöfnu fremur vanfóðraðar og skila þess vegna minni heildarafurðum en ella. Milli magnmála og fituprósenm fannst neikvæð erfðafylgni. Erfðafylgni milli mjólk- urmagns og fituprósentu er þannig mjög há neikvæð, —0.61. Þetta er nokkru hærri nei- kvæð fylgni milli þessara eiginleika en Magnús B. Jónsson (1968) fann í sinni rannsókn og verulega hærri neikvæð fylgni en fundin er í flestum erlendum rannsókn- um (Maijala og Hanna, 1974). Aftur á móti er svipfarsfýlgni lág, en þó öllu hærri en fundið er í flestum erlendum rannsóknum (Maijala og Hanna, 1974). Ekki virðast tiltækar skýringar á þessu atriði. Hugsanlegt er þó, að þessi neikvæða fylgni geti verið til komin að einhverju leyti vegna beins úrvals fyrir fituprósentu, sem hefur hugsanlega átt sér stað. Robertson (1961) bendir á, að tilhneiging sé til hærri neikvæðrar erfða- fylgni milli mjólkurmagns og fimprósenm hjá Jersey-kyninu en öðmm kynjum, og kann það að vera bending um þetta atriði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.