Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 86

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 86
84 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 5.Tafla Arfgengi við mishátt búsmeðaltal. Table 5. Heritability of different herd level. BÚSMEÐALTAL Herd level Lægra en 3500 3500 - 4000 Hærra en 4000 <3500 kq 3500-4000 kg >4000 kg Mælingar alls Total number of observations 1887 3901 5958 Frítölur milli feðra D,F.between sires 165 207 231 Mjólkurmagn Milk yield 0.08+0.049 0.16+0.036 0.18+0.030 Mjólkurfita Milk fat yield 0.06±0.047 0.07+0.028 0.09+0.023 Fituprósenta Fat percentage 0.15+0.055 0.13±0.033 0.21 ±0.0 3 3 Hæsta dagsnyt Maximum daily yield Neikvætt Nega tive 0.10+0.030 0.1010.024 haft áhrif á niðurstöður útreikninganna. Aftur á móti virðist ógerningur að gera sér grein fyrir, á hvern veg þau áhrif eru. I þessari rannsókn er frávik afurða frá búsmeðaltali notað sem mælikvarði, en slíkt felur í sér nokkra skekkju. Van Vleck et.al. (1961) hafa sýnt, hvernig slíkur mælikvarði er skekkmr, og Syrstad (1966) hefurágrund- velli þess leitt að því rök, að þetta geti leitt til 10—12% vanmats á arfgengi í gögnum eins og þessum, en vanmatið vegna þessa verður háð bústærð. Eikje (1974) hefur einn- ig sýnt fram á að þessi skekkja er háð dreif- ingu dætranna á bú. Nær öllum heimanaut- um er haldið utan við þessa útreikninga, og er þar verulega dregið úr þessum skekkju- þætti. Dæturnar eru oftast dreifðar á mikinn fjölda búa og ekki verulega mikið um það að margar dætur séu undan sama nauti á sama búi. Rétt er þó að athuga, að í þessum gögnum gætir þess nokkuð, að suma dætra- hópa er að finna innan sérstakra landssvæða, og samanburðurinn í rannsókninni er því í reynd á heldur færri hópum en tölur um heildarfjölda benda til. En erfitt er að gera sér nokkra mynd af því, hver áhrif það hefur á mat á erfðastuðlunum. I rannsóknum í Bandaríkjunum (Norman et.al., 1972) hef- ur komið í ljós, að dreifing dætranna á ein- stök bú og landssvæði getur haft veruleg áhrif á stuðlana, sem metnir eru. Sáralitlar niðurstöður eru til um skyld- leika milli gripa og skyldleikarækt hjá ís- lenzkum nautgripum. Ástæða er þó til að ætla, að naut, sem notuð eru á sama svæði, séu til jafnaðar skyldari en naut, sem notuð eru á ólíkum svæðum. Þetta getur leitt til þess, þegar farið verður að nota sömu nautin um allt land, að fram komi smávegis aukn- ing í erfðabreytileika og þá hærra arfgengi. Ef kýrnar eru almennt verulega meira skyld- leikaræktaðar en nautin, sem í notkun eru (Jón Viðar Jónmundsson, 1977), getur það skekkt mat á arfgengi. Þegar tekið er tillit til allra þeirra þátta, sem kunna að skekkja mat á stuðlunum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.