Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 99

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 99
ÖRYGGI í AFKVÆMADÓMI Á NAUTUM 97 að dreifðar afkvæmarannsóknir sýni yfirleitt það öryggi, sem er að vænta eftir þeim erfða- stuðlum, sem fundir eru í stofninum. Víxl- áhrif milli erfða- og umhverfisáhrifa virðist hafa sárálítil áhrif. Náist ekki væntanlegt öryggi við afkvæmarannsóknina, virðist það vera vegna þess, að framkvæmd hennar sé að einhverju leyti misheppnuð. RANNSÓKNAREFNI OG RANNSÓKNARAÐFERÐIR. Rannsóknin var reist á afurðatölum úr skýrsl- um nautgriparæktarfélaganna árin 1974 og 1975. Hefur gögnunum verið lýst nánar í annarri grein í þessum greinaflokki (Jón Viðar JÓNMUNDSSON et.al., 1977a). Allar afurðatölur eru leiðréttar fyrir áhrifum áldurs og burðartíma með leiðréttingarstuðlum, sem gerð er grein fyrir í sömu grein (Jón Viðar Jónmundsson et al., 1977a). Afurðir eftir hvern einstakan grip eru síðan metn- ar sem frávik frá leiðréttu búsmeðaltali. Búunum var skipt í þrjá flokka eftir leið- réttu búsmeðaltali í mjólkurmagni. Lágt bús- meðaltal er þar, sem leiðrétt búsmeðaltal er lægra en 3500 kg. Meðallags-búsmeðaltal er þar, sem leiðrétt búsmeðaltal er á bilinu 3500 til 4000 kg. Hátt búsmeðaltal er síðan á þeim búum, þar sem leiðréttar meðalafurðir eru hærri en 4000 kg. Fyrir öll naut, sem áttu dætur í þessum gögnum, var síðan reiknaður afkvæmadómur í hverjum einstökum búsmeðaltalsflokki. Afkvæmadómurinn er reiknaður sem meðal- tál af frávikum allra dætra í flokknum. I þeim dæmum, þegar dóttirin var á skýrslu bæði árin, var tilviljun iátin ráða, hvort árið var tekið með í afkvæmadóminn. Síðan var reiknuð einföld fylgni milli af- kvæmadóma við mishátt búsmeðaltal. Vænt- anlegt gildi þessarar fylgni (Vr ) má síðan reikna út á eftirfarandi hátt, eins og Bere- skin og Lush hafa sýnt (1965): / Ni . Nó . Nl / 1i * 2i 7 \J Ni^+ Ai N^.+ A2 en hér er N j fjöldi dætra í ita búsmeðaltals- flokki, A. 1 er arfgengi, N er fjöldi nauta alls Þetta væntanlega gildi var reiknað á tvo vegu. I fyrsta lagi var notað arfgengið 0.16 við öll búsmeðaltöl (Vr ), en í öðru lagi var öryggið reiknað og þá notað það arfgengi, sem fannst í hverjum einstökum flokki bús- meðaltala (Vr ) og gerð er grein fyrir í ann- arri grein (Jón Viðar Jónmundsson et. al., 1977b). Dætur elztu nautanna þótti ekki rétt að taka með í þessari rannsókn. Þessi naut eiga aðeins orðið fullorðnar dætur, og eru þær því meira eða minna valdar með tilliti til eigin afurða. Þess vegna gefa þær ekki lengur neina rétta mynd af kynbótagildi nautsins. Auk þess má gera ráð fyrir, að úrval geti verið verulega misjafnt eftir búum, háð með- alafurðum á búinu. Nautin voru flokkuð á fjóra vegu. I fyrsta lagi voru tekin öll naut, sem átm 30 dætur eða fleiri í báðum búsmeðaltalsflokkunum. Þar koma aðeins með naut, sem í þessum gögnum eiga ungar kýr, þó að sum þeirra eigi einnig fullorðnar dæmr. I öðm lagi vom tekin sér naut, sem höfðu einkennisnúmer frá 58037 til 66011. Til þess að nautið yrði tekið með í útreikningana, þurfti það að eiga ekki færri en átta dæmr í báðum bús- meðaltalsflokkunum. I þennan hóp em valin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.