Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 103
ÖRYGGI í AFKVÆMADÓMI Á NAUTUM 101
Lágt
300
200
100
0
-100
-200
-300
-300 -200 -100
0
100 200 300 Medallag
3. mynd: Samanburður á afkvæmadómi við meðallágs (3500—4000 kg) búsmeðaltal og lágt
«3500 kg).
Fig. 3- Milk yield of different daughter groups with medium (3500—4000 kg) and low <.3500 kg)
herd average.
nánar er fjallað um í annarri grein (Jón
Viðar JÓNMUNDSSON et.al, 1977a). Væri
afkvæmadómur reistur á mjólkurskeiðsnyt í
stað ársnytar, er iíklegt, að komast mætti hjá
flestum þessum skekkjuvöldum. Það má
nefna, að sum yngstu nautanna eiga dætur á
afkvæmarannsóknastöðvunum, og eru þær
allverulegur hluti af þeim búsmeðaltals-
flokki, sem þær hafna í. Eins og Robertson
(1960) hefur bent á og einnig er fundið í
rannsóknum í Bandaríkjunum (Norman
1974), svo sem og áðurnefndar niðurstöður
frá dönsku afkvæmarannsóknastöðvunum
sýndu, þá eru verulegar líkur á, að slíkir hópar
verði fyrir sameiginlegum umhverfisáhrif-
um, sem dragi úr öryggi dómsins.
UMRÆÐUR OG ÁLYKTANIR.
Þær niðurstöður, sem hér hefur verið gerð
grein fyrir, sýna, að hjá fullorðnu nautun-
um næst væntanlegt öryggi á afkvæmadóm í
dreifðum afkvæmarannsóknum. Aftur á móti
virðast vera hjá yngstu nautunum ýmsir
þættir, sem skekkja afkvæmadóminn og gera