Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 103

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 103
ÖRYGGI í AFKVÆMADÓMI Á NAUTUM 101 Lágt 300 200 100 0 -100 -200 -300 -300 -200 -100 0 100 200 300 Medallag 3. mynd: Samanburður á afkvæmadómi við meðallágs (3500—4000 kg) búsmeðaltal og lágt «3500 kg). Fig. 3- Milk yield of different daughter groups with medium (3500—4000 kg) and low <.3500 kg) herd average. nánar er fjallað um í annarri grein (Jón Viðar JÓNMUNDSSON et.al, 1977a). Væri afkvæmadómur reistur á mjólkurskeiðsnyt í stað ársnytar, er iíklegt, að komast mætti hjá flestum þessum skekkjuvöldum. Það má nefna, að sum yngstu nautanna eiga dætur á afkvæmarannsóknastöðvunum, og eru þær allverulegur hluti af þeim búsmeðaltals- flokki, sem þær hafna í. Eins og Robertson (1960) hefur bent á og einnig er fundið í rannsóknum í Bandaríkjunum (Norman 1974), svo sem og áðurnefndar niðurstöður frá dönsku afkvæmarannsóknastöðvunum sýndu, þá eru verulegar líkur á, að slíkir hópar verði fyrir sameiginlegum umhverfisáhrif- um, sem dragi úr öryggi dómsins. UMRÆÐUR OG ÁLYKTANIR. Þær niðurstöður, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, sýna, að hjá fullorðnu nautun- um næst væntanlegt öryggi á afkvæmadóm í dreifðum afkvæmarannsóknum. Aftur á móti virðast vera hjá yngstu nautunum ýmsir þættir, sem skekkja afkvæmadóminn og gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.