Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 26

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 26
24 fSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR gróðurhverfi hans svo sviplík, að þau verða ekki aðgreind nema með náinni skoðun og svo lík, að þau mega vel skoðast í einu lagi. Loðvíðissveitin er minna útbreidd og yfirleitt einleitari en grávíðissveitin. Inn- an hennar hafa þrjú gróðurhverfi verið skilgreind, en þau eru hér sameinuð í eitt og kölluð loðvíðir-grávíðir D4. Má það til sanns vegar færa, því að enda þótt loðvíð- irinn sé algerlega yfirgnæfandi í öllum gróðurhverfum loðvíðisveitarinnar, er grá- víðirinn svo tryggur fylginautur hans, að kenna má gróðursveitina við báðar teg- undirnar. I loðvíðisveitinni gætir stinnu- starar og hálmgresis mun minna en í grá- víðisveitinni, en miklu meira er hins vegar af túnvingli ogþursaskeggi. Þá er þar stund- um nokkuð af bláberjalyngi. Annars eru fylgitegundir að miklu leyti hinar sömu í báðum gróðursveitunum. Loðvíðisveitin er alger þurrlendissveit, og nær víðirinn oft beztum þroska, þar sem sandur fýkur inn í mólendi, t. d. lyng- eða rjúpna- laufsmó. Loðvíðirinn er ætíð hávaxnari en grávíðirinn og myndar stundum lágvaxið kjarr, eins og fyrr er getið, helzt þar sem sandfok er nokkurt. Er svo að sjá sem loð- víðirinn sé nokkur vörn gegn sandfoki og uppblæstri. Snjólag er með minna móti í loðvíðisveitinni, og oft er að sjá sem loð- víðirinn firrist raka í jarðvegi. Gulvíðissveitin verður naumast talin til heiðar eða mólendis, því að gulvíðirinn myndar oftast lágvaxið kjarr og getur náð verulegri hæð, þar sem vaxtarskilyrði eru góð. Þannig er það venjulegast 30- 100 cm hátt og verður aldrei hærra í há- lendinu. Á láglendi getur gulvíðikjarrið náð nokkurra metra hæð og nálgast þá skóglendi. Venjulega vex gulvíðikjarrið þar, sem raklent er, t. d. oft meðfram ám og í vatnahólmum. í undirgróðrinum er sjaldan mikið um runnplöntur heiðarinn- ar nema helzt loðvíði, og stundum vantar þær alveg. Hins vegar er þar oft margt um blómjurtir, en þó eru grösin algengasti undirgróðurinn, og er gróðurfélagið hér því einkennt gulvíðir-grös D5. Algengustu grösin eru túnvingull, bugðuþuntur, hálíngresi og ilmreyr. Stundum er þar nokkuð af stinnustör, og þar sem raklendast er, verður mýrastör ríkjandi ásamt grösunum. Slík gróðurhverfi er helzt að finna í hinum lægri heiðalöndum og jafnvel upp í 400 m hæð. Annars heyra gulvíðikjörrin aðallega til láglendisgróðri. Þursaskeggsmór I þursaskeggsmónum er þursaskegg alger- lega drottnandi, bæði í gróðursvip og þekju, svo að engin önnur tegund kemst þar í námunda við það. En algengustu fylgitegundirnar eru þó allmismunandi að magni, og eftir því hafa verið skilgreind níu gróðurhverfi í þursaskeggssveitinni, enda getur gróðurfarið verið allbreytilegt. Stundum er svo mikið afgrámosa, að kalla má, að þursaskeggsmórinn hverfi án skýrra marka yfir í mosaþembu. Er það ekki sízt í hlíðabrekkum, en getur þó einnig verið á flatlendi. Hér er þursa- skeggssveitinni skipt í þrennt af hag- kvæmnisástæðum, svo sem víðar er gert. Pursaskegg El. I það gróðurfélag eru sameinuð þau gróðurhverfi þursaskeggs- sveitarinnar, þar sem runnkenndra plantna gætir ekki eða eru naumast til, en gróðurhverfin einkennd af grösum og grasleitum plöntum. Þær tegundir, sem mest gætir í þessu samfélagi og geta stundum myndað gróðurhverfi með þursaskegginu, eru: týtulíngreni, túnvingull,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.