Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 28

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 28
26 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Móastararsveit Þar er um eitt gróðurhverfi að ræða, móa- stör G3. Þetta er lítt útbreitt gróðurlendi, þar sem móastörin er drottnandi ásamt krækdlyngi og grávíði. Er vafasamt, hvort það væri ekki réttast talið til lyngheiðar, svo skyld er hún krækilyngsmónum og vex við mjög lík skilyrði og hann. Stinnustararmór Gróðursveit þessi er að kalla má eingöngu bundin við hálendi. Þar er stinnastör að- altegund og drottnar bæði í gróðursvip og þekju, miklu meira en í nokkru öðru gróðurlendi hálendisins, enda þótt hún finnist íflestum þeirra og sé einkennisteg- und margra gróðurhverfa. Þegar svo er, að stinnastör gefur landinu svip, þekur öðr- um tegundum meira og hinar helztu teg- undir heiðalandsins eru annaðhvort horfnar eða mjög lítils vaxtar, er talað um stinnustararmó. Hann mun vera raklend- astur allra samfélaga heiðagróðursins, og er oft skammt frá honum yfir í jaðargróð- urinn, og á hann í því sammerkt við sum gróðurhverfi grávíðisins. Jarðvegur er þykkur, yfirborð oft allstórþýft, og einkum er þýfið oft krappt, halli lítill og snjódýpt í meira lagi. Mörkin milli stinnustararmós og jaðars eru óskýr, eins og sagt var, en sama má einnig segja um mörk hans og mosaþembu eða grávíðisveitar. I mosa- þembunni eru mörkin dregin, þegar mosinn tekur að þekja meira en 50% af yfirborði. I grávíðisveitinni verður víðir- VALLLENDI EÐA GRASLENDI Eitt hinna víðáttumeiri gróðurlenda landsins er valllendið eða graslendið, þótt það að vísu standi verulega að baki inn alltaf ríkjandi í gróðursvipnum, en aldrei í stinnustararmónum, þótt hann finnist þar og stinnastörin einnig í víði- sveitinni. Gróður stinnustararsveitarinn- ar er mjög einleitur. Að vísu hafa verið skilgreind þar þrjú gróðurhverfi, en hér eru þau talin aðeins tvö og það eitt látið ráða, hvort smárunnar finnist að nokkru ráði. Er því aðeins um að ræða stinnustör G1 og stinnustör með smárunnum G2. í báð- um þessum gróðurhverfum eru allmargar fylgitegundir. Af grösum er túnvingull miklu algengastur. Helztu smárunnarnir eru grávíðir, grasvíðir og stundum krœkilyng og bláberjalyng, en ætíð eru runnar þessir smávaxnir, svo að þeirra gætir ekki í svipnum. Klóelfting og beitieski eru ekki óalgengar, og fyrir kemur, að votlendis- tegundir, svo sem hengistör og klójifa, sjáist í stinnustararmónum. Stinnustararmór nær sjaldan yfir stór, samfelld svæði, en er algengur á minni blettum, oft fram með lækjagrófum, og er eitt eftirsóknarverð- asta beitiland hálendisins. A láglendi er hann naumast til. Fléttumór Hér er raunar um að ræða eina deild heiðagróðursins, þar sem fléttur eru svo miklar, að þær setja svip á gróðurlendið, en háplöntur eru flestar hinar sömu og í runnaheiði og mosaþembu. Þær fléttur, sem mest er af, eru fjallagrös og hrein- dýramosi. Fléttuheiði J1, J2 er naumast til nema í hálendinu. heiðinni og votlendinu. Þó að graslendið sé eitt hið fjölskrúðugasta gróðurlendi landsins og yfir 40 gróðurhverfi hafi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.