Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR gróður þessarar dældar. Þar eru t. d. bugðupuntur, hálíngresi, ilmreyr o. fl. grös, og margt er hér tegunda sameiginlegt blómdældinni, sem síðar er lýst. Þá eru oft mikil burknastóð í þessum dældum, en annars eru burknadceldirnar meðfjöllaufung, stóraburkna og þrílaufung sérstök gróður- sveit, sem ekki er getið hér sérstaklega. Grasdældir Þar erfmnungur ætíð drottnandi tegund. I þessari gróðursveit 14 eru nokkur gróð- urhverfi, þar sem einkennistegundir auk finnungsins eru: ilmreyr, hálíngresi, og þráðsef Þá eru bugðuþuntur og týtulíngresi tíðar tegundir. Oft gætir bláberjalyngs nokkuð, og klófífa finnst þar, sem rak- lendast er. Hœrur og túnsúra sjást þar oft. Finnungurinn er mjög sérkennileg planta vegna þess, hve þyrrkingslegur hann er, en blöð hans og stönglar standa eins og nálar út í loftið. A litinn eru finnungs- blettirnir oft gráhvítir vegna sinu. Sjaldn- ast eru þeir miklir um sig, ná aldrei veru- lega hátt til hlíða og eru miklu mest í strandsveitum. Snjódæld með tvíkímblaða jurtum Þessar snjódældir hafa verið nefndar blómdœldir 15, sem er réttnefni, og verða kallaðar svo hér. Gróður þeirra er fjöl- breytilegur og oft skrúðmikill. Þar eru tvær megingróðursveitir, blágresissveit og maríustakkssveit, báðar með nokkrum gróð- urhverfum auk nokkurra annarra gróð- urhverfa. Hér eru öll gróðurhverfi blóm- dældanna sameinuð í eitt. Það, sem ein- kennir blómdældirnar, eru stórvaxnar blómplöntur úr tvíkímblöðungaflokki. Mest ber þar á áðurnefndum einkennis- tegundum, blágresi og maríustökkum, einnig Ijónslappa. Allmikið er af grösum um öll gróðurhverfin. Eru það bugðupuntur, ilm- reyr, túnvingull, língresi og fjallafoxgras. Stinnastör er víða. Helztu blómjurtir auk áðurtalinna eru: fíjlar, brennisóley, fjanda- fœla, kornsúra, vallarsúra,fjallasmári, klukku- blóm, smjörgras og fjalladepla auk margra annarra. Grávíðir er allvíða og jafnvel grasvíðir. Blómdældirnar eru algengastar í 200 - 400 m hæð, en finna má þó litlar blágresisdældir allt upp í 600 m. Þess skal getið, að flestar tegundir blágresisdæld- anna eru sjaldséðar utan þeirra, þegar kemur upp undir 200 m hæð. Ljónslappa- hverfin hafa þá sérstöðu, að þar er að jafnaði þurrara og snjóléttara en í öðrum hverfum blómdældanna. Aðrar snjódældir Þar er helzt að telja snjódceld með rjúpustör 16. Það gróðurhverfi hefur ásamt nokkr- um öðrum verið kallað einu nafni rakar snjódceldir. Þar er oft svo raklent, að erfitt er að draga mörk milli þeirra og votlendis. Einkennistegundir þessara snjódælda eru rjúpustör og rauðstör, og finnast þær naumast í venjulegu mýrlendi, en auk þeirra er hrafnafifa oft ríkjandi tegund. Auk áðurtalinna einkennistegunda eru þar lcekjafrtehyrna, lcekjasteinbrjótur, fjalla- sveifgras, fjalladúnurt, fjallapuntur og gras- víðir algengar tegundir í hinum röku snjó- dældum. Dýjamosi er oftast áberandi. Gróðurbreiða þessara dælda er oft lítt samfelld. Snjódældir af þessu tagi eru einkum í lækjagrófum og brekkukverkum. Enda þótt hér séu taldar allmargar teg- undir, er þetta dældahverfi fremur fá- skrúðugt. En það má teljast eitt sérkenni snjódældagróðurs yfirleitt, hve margar tegundir þeirra finnast í þeim öllum að kalla, en eru oft sjaldséðar utan þeirra. Rjúpustarardældin og raunar allar röku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.