Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 45
FLOKKUN GRÓÐURS 1 GRÓÐURFÉLÖG 43 brokflóinn. Alls eru skilgreind tólf gróð- urhverfi í tjarnastararílóanum. Tjarna- störin setur svip sinn á þau öll og er stund- um miklu mest að magni og þekju, en stendur alloft hinum einkennistegundun- um að baki í þeim efnum. Þær eru þessar: klófífa, hengistör, vetrarkvíðastör, mýrastör, fölvastör, aðeins á Snæfellsnesi og Mýrum, gulstör, stinnastör, hálmgresi, mýrafinnungur, mýrelfting og grávíðir. Stirmastör, grávíðir og hálmgresi mynda þó ekki hverfi með tjarnastörinni nema í hálendinu. Tegundir þær, sem mynda hverfi með tjarnastörinni, eru, sem sjá má, margar hinar sömu og einkennistegundir hverfa brokflóans, og fylgitegundir eru flestar hinar sömu í báðum gróðursveitum. Meginmunur þessara tveggja sveita er, að klófifan drottnar í annarri, en tjarnastörin í hinni og hvorug er algeng í sveit hinnar, og sjást þær þar naumast nema í sérstök- um hverfum. Hér eru öll hverfi tjarnastar- afsveitarinnar sameinuð í eitt, enda er greining sérstakra gróðurhverfa vand- kvæðum bundin eins og raunar í vot- lendinu öllu. Ef litið er á notagildi, er það líkt í flest- um gróðurhverfum innan hinna fimm sveita votlendisins: mýrastararsveit, elft- ingarsveit, gulstararsveit, klófifusveit og tjarnastararsveit, enda þótt mjög skilji þar á milli einstakra sveita, eins og drepið hef- ur verið á. En gróðurhverfi þeirra eru flest VATNAGRÓÐUR Háplöntugróður íslenzkra vatna er fremur fáskrúðugur. I straumvatni er hann nær enginn, en víða allmikill í tjörnum og grunnum vötnum. Hin stóru stöðuvötn landsins og mörg hinna smærri eru svo djúp, að þar er ekki um botnfastan gróður svo skyld innbyrðis, að þar getur litlu munað. Aðrar gróðursveitir flóa Náskyldar gróðursveitir brokflóanum eru hengistararsveit V4, vetrarkvíðasveit V5 og hrafnastararsveit V6. Hengistararsveitin er tíðum þar, sem flóinn er blautastur og rotnastur. Teg- undir eru mjög líkar og í fáskrúðugustu hverfum brokflóans og oft rotskellur innan um stararstráin. Hengistararsveitin er algeng, en sjaldan nema á litlum blettum. Vetrarkvíðasveitin er hins vegar víð- áttumikil í blautum flóum, að jafnaði blautari en sjálfur brokflóinn. En naumast verður séð, að þar séu nokkur sérstök skilyrði, er greini hana frá brokflóanum. Hrafnastararsveitin er þessara sveita minnst að víðáttu, en finnst allvíða, mjög oft í útjöðrum flóasvæða og einkum þó við grunnar tjarnir. En allar þessar einkenn- istegundir eru algengar hvarvetna um brokflóann nema hrafnastörin; hún er fremur sjaldséð. Sveitir þessar, sem kenndar eru við hengistör, vetrarkvíðastör og hrafnastör, skera sig lítt frá klófifuflóanum í öðru en því, að klófífan er horfin að mestu, en hinar einkennistegundirnar eru komn- ar í hennar stað. Allar eru þær tegundafá- ar og fylgitegundir hinar sömu og finnast í brokflóanum. að ræða, og í mörgum vötnum hálendisins er botn svo grýttur eða sendinn, að botn- gróður er þar ekki, jafnvel þótt grunnt sé. Undantekning meðal stórvatnanna er Mývatn með hinum miklu mara- og nykruflækjum. I vatnagróðrinum eru þrjú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.