Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Page 62
60 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
1. mynd: Gróðurkortagerð 1955-1960. Lega landsvæða sem gróðurkort voru gerð af fyrir 1961.
Fig. 1: Vegetation mapping 1955-1960. The first map, Vegetation Map of Gnúpverjaafréttur, was publisked in 1957.
gefið út 1957 (Björn Jóhannesson og
Ingvi Þorsteinsson, 1957). Næstu ár var
lítils háttar unnið að gróðurkortum, aðal-
GRÓÐURKORTAGERÐ 1961-1979
Síðan 1961 heí'ur gróðurkortagerð og þær
gróðurrannsóknir, sem eru tengdar henni,
verið stundaðar samfellt sem eitt af aðal-
verkefnum búnaðardeildar Atvinnudeild-
ar Háskólans og Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins frá 1965. Sumarið 1961
unnu þrír menn við vettvangsrannsóknir,
en 1962 bættist einn starfsmaður í hópinn
hluta úr sumri. Sumarið 1963 bættust enn
tveir við, og voru þá ýmist fimm eða sex
menn við vettvangsvinnu. Frá 1964 hafa
sjö til tíu manns að jafnaði unnið við gróð-
lega á Biskupstungnaafrétti, en einungis í
hjáverkum með öðrum verkefnum.
urkortagerð og þær gróðurrannsóknir,
sem henni eru tengdar, að sumrinu. Að
vetrinum hafa þrír starfsmenn lengst af
unnið við kortagerðina að ýmiss konar
úrvinnslu og kortateiknun, en fjórir til
fimm síðustu ár.
Arin 1961—1967 var að mestu unnið að
gerð gróðurkorta á afréttum á miðhálendi
landsins, en frá 1968 hefur kortagerð í
byggð farið mjög vaxandi.
I fyrstu var talið brýnast að afla
vitneskju um afréttarlönd, og 1961-1963