Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 63

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 63
GRÓÐURKORTAGERÐ 61 var unnið á Landmannaafrétti, Holta- mannaafrétti, Hrunamannaafrétti, Bisk- upstungnaafrétti og á afréttarlöndum Laugdæla og Grímnesinga (2. mynd). Fljótlega varð ljóst, að einnig var nauð- syn gróðurkortagerðar á láglendi jafnhliða kortagerð á afréttum landsins. Tilgangur hennar er hinn sami og á afréttum, en auk þess samanburður láglendis og hálendis. Og þegar gróðurrannsóknir og kortagerð á afréttum leiddu í ljós nauðsyn þess að takmarka beit þar, jókst þörf á vitneskju um ástand og beitarþol heimalanda. Sumarið 1963 hófst vinna við kortagerð á Reykjanesskaga og var haldið áfram næsta sumar. Næstu fimm ár var nær eingöngu unnið á afréttum, en sumarið 1967 var vettvangsvinnu lokið á Reykja- nesskaga, og þá vann sex manna hópur í u. þ. b. þrjár vikur við gróður- og land- greiningu og uppskerumælingar á Skaga. Arið 1968 var tekið til við kortagerð í byggð í Borgarfirði, og hefur verið unnið jöfnum höndum á afréttum og í sveitum síðan. A 2. mynd kemur fram, hvenær vettvangsvinna við kortagerð fór fram, þar sem henni er lokið, en á 4. mynd er sýnt, hvar hefur verið unnið og af hvaða svæð- um kort hafa verið gerð og gefin út. Utivinnu í byggð er lokið að heita má frá ölfusi vestur að Langá á Mýrum, í Þingeyjarsýslum austur á Melrakkasléttu, í Austur-Skaftafellssýslu og í Vestur- Skaftafellssýslu vestan Kúðafljóts. Eins og kemur fram á 2. mynd, hefur kortagerð verið að mestu á samfelldum svæðum. Nokkrar undantekningar eru þó þar á af ýmsum sökum. Ein aðalástæðan er nauðsyn þess að afla vitneskju um gróðurfar sem víðast um land rneð korta- gerð og öðrum gróðurrannsóknum, svo sem athugunum á tegundasamsetningu gróðurlenda og uppskerumælingum. Af þessum ástæðum og til að kanna, hvort land bæri einhver merki ofbeitar, var unnið á Skaga um rúmlega þriggja vikna skeið sumarið 1967 (2. mynd). Af líkum ástæðum var farið á Hornstrandir 1970 og gróðurfar rannsakað í Aðalvík, Fljótavík og grennd. Þar gafst tækifæri til að kanna land, sem haíði verið friðað um nær tveggja áratuga skeið, allt frá því að byggð var af lögð á þessum slóðum. Sumarið 1969 var unnið við gróður- og landgreiningu í Reykhólasveit, og þegar sett hafði verið saman kort að mestu leyti, voru landamerki jarða skráð. Sumarið 1979 hófst útivinna við korta- gerð í Strandasýslu, vegna þess að beiðni hafði borizt þaðan um gróðurkortagerð. Unnið var í þremur hreppum sunnan Steingrímsfjarðar. Bæði þar og í Reyk- hólasveit töldu heimamenn, að um land- þrengsli væri að ræða og búfjárfjöldi í mesta lagi miðað við landkosti. I þessum sveitum er ekki talið, að sé um jarðvegs- eyðingu að ræða, en e. t. v. gróðurrýrnun vegna mikillar beitar. (Landnýtingar- og landgræðslunefnd, 1974). Skylt er að geta þess, að beiðnir hafa borizt úr mörgum byggðarlögum og hér- uðum um gróðurkortagerð. Beiðnir um gerð gróður- og jarðakorta (byggðakorta) fóru að berast fljótlega, eftir að niðurstöð- ur gróðurrannsókna og kortagerðar á afréttum tóku að birtast. Fyrstu tilmælin komu úr Andakílshreppi og víðar úr Borgarfirði, og var byrjað á kortagerð þar, eins og áður var getið. Ekki hefur verið unnt að fara að óskum bændasamtaka, hreppsfélaga og annarra um kortagerð að öllu leyti. Stuttur starfstími til vettvangs- vinnu á sumrin, takmörkuð fjárráð og skortur nákvæmra grunnkorta af byggð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.