Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Síða 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Síða 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR nýteknar, en þó verða sums staðar um- talsverðar breytingar á gróðurfari, gróð- urþekju og víðáttu gróðurlenda frá ári til árs. Þess vegna er kappkostað að nota hvarvetna eins nýjar loftmyndir og kostur er við kortagerðina. Loftmyndir þær, sem notaðar eru við gróðurkortagerð, eru teknar þannig, að yfirgrip mynda á hverri fluglínu er a. m. k. 60% (9. mynd). Skörun mynda á samsíða EFNIGRÓÐURKORTA Á gróðurkortum, bæði í mælikvarða 1 : 20 000 og 1 : 40 000, er gróður flokk- aður í 14 gróðurlendi auk ræktaðs lands. Fyrstu árin voru skráð rúmlega 60 gróð- urhverfi í þessum flokkum, en þeim hefur fjölgað eftir því, sem kort hafa verið gerð af stærri hluta landsins, og eru nú um 90. Auk þess, sem gróðurhverfí eru skráð, er gróðurþekja sýnd, og ógróið land er einnig greint (I. tafla). Þá kemur halli lands glöggt fram á byggðakortunum (1 : 20 000), sem eru með 20 m hæðarlín- um. Þannig koma fram miklar upplýsing- ar til viðbótar við gróðurhverfi og gróðurþekju. Hvert gróðurfélag er auðkennt með bókstaf og tölustaf (t. d. valllendi, Hi), og auk þess eru meginflokkar aðgreindir með litum. Á hálendiskortunum (1:40 000) er mosaþemba mógul og önnur þurrlendis- gróðurfélóg með ljósbrúnum lit. Mýrlendi fluglínum er mismikil, en venjulega 15-30%. Vegna yfirgrips og skörunar þarf ekki að teikna á allan myndflöt hverrar myndar, heldur má nota einungis mið- hluta myndarinnar. Það er kostur, af því að mælikvarði myndarinnar er réttur á myndarmiðju, en skekkja eykst út frá miðjunni. og vatnagróður er með ljósgrænum lit, og ræktað land er dökkgrænt. Óaðgreind gróðurhverfi (sbr. lýsingu vettvangs- vinnu, 40. bls.) eru gul að lit. Blár litur táknar strandlengju, sjó, ár, læki, vötn og tjarnir. Ógróið land er hvítt með ýmiss konar mynztrum eftir því, hvers konar land er um að ræða. Ógróið fjalllendi, grjót, skriður og klettar er þó ómynztrað. öll nöfn, mörk og heiti gróð- urhverfa, girðingar og mörk sveitarfélaga eru svört. Hæðarlínur og hæðartölur eru í brúnum lit (I. tafla). Gróður- og jarðakort (1 : 20 000) eru nokkuð frábrugðin að útliti. Þar er ræktað land dökkgrænt, allt annað gróið land er í ljósgrænum lit og aðgreint í þrjá aðal- flokka með mismunandi mynztrum, þurrlendi, votlendi og óaðgreind gróð- urhverfi. Hæðarlínur eru brúnar, ógróið land er hvítt með brúnum bókstöfum, sem I. TAFLA. Gróður- og landgreining á gróðurkortum. Gróðurlendin 14 eru flokkuð í rúmlega 90 gróðurhveríi. Aðrar ^ upplýsingar, sem lesa má af gróðurkortum, koma fram í neðri hluta töflunnar. TABLEI Vegetation and land cover classification on vegetation maps. The upper half of the table shows the names of 14 major plant communides, their designation by letter and number on the maps and the number of plant sociations in each community. The last column indicates color on the maps. The lower half of the table shows land types and other features on the maps, names, colors and symbols.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.