Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 76

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR auðkenna ólíka flokka, mela (M), sanda (S), eyrar (E) o. s. frv. Sjór, vötn, tjarnir og breiðar ár eru einnig ólituð. öll nöfn, markalínur og heiti gróðurhverfa, strönd, mjóar ár og lækir, girðingar, vegir og slóðir, hús á jörðum og mörk jarða og sveitarfélaga eru svört á þeim kortum, sem gefin hafa verið út til þessa (I. tafla). Gróðurþekja er sýnd með bókstöfum, ef gróður er ekki samfelldur. Efgróður þekur meira en 2/a hluta lands, er það táknað með bókstafnum X, sé gróðurþekjan V3—'2ls, er það sýnt með bókstafnum Z, og VETTVANGSVINNA Vettvangsvinna í gróðurkortagerð er svipuð, hvort sem unnið er að gerð há- lendiskorta (1 : 40 000) eða byggðakorta (1 : 20 000). Unnt er að greina og afmarka minni bletti á byggðakortunum, af því að mælikvarði þeirra er stærri. Til að mynda er reitur, sem er fimm mm á hvern veg, einn ha að stærð á byggðakorti, en fjórir ha á hálendiskorti. Af þessu dæmi má ráða, að mælikvarði myndar og korts setur kortagerðinni skorður að því leyti, hversu litla bletti má sýna á gróðurkorti. Þótt aðgreina megi gróðurhverfi og draga mörk lítilla bletta, er það örðugleikum háð að merkja slíka smábletti á korti, af því að hvern reit þarf að merkja með tveimur til fjórum stöfum. Ef mikill fjöldi smáreita er á korti, verður það torlesið, og einnig eru líkur til þess, að flatarmálsmælingar smábletta séu ekki eins nákvæmar og reita, sem stærri eru. I nokkrum greinum er vettvangsvinna fyrir byggðakort frábrugðin vinnu við há- lendiskortin. Stafar það einkum af um- merkjum mannvistar. Þessi munur kemur fram í lýsingu hér á eftir. sé hún minni en V3, er Þ notað sem auðkennisstafur. Gróðurfar sýnir ræktunarhæfni lands, en hún kemur fram á tvennan hátt til við- bótar. Hæðarlínur segja til um halla landsins, og á byggðakortum eru bókstafir notaðir til að gefa upplýsingar um, hversu grýtt landið er. Ef jörð er lítt eða ekki grýtt, er heiti gróðurhverfis eina auðkenni þess. Bókstafnum a er bætt aftan við heiti gróðurhverfis, ef land er talið svo grýtt, að til tálmunar sé við ræktun, og b, sé landið of grýtt til ræktunar. Auk loftmynda eru notuð landabréf (atlasblöð eða fjórðungsblöð) við vett- vangsvinnuna. Rammi er teiknaður utan um miðhluta hverrar myndar, þ. e. a. s. það svæði afmarkað, sem skal greina á loftmyndinni (11. mynd). Þá er teikn- að á landslagskort, venjulega atlasblöð (1 : 100 000), það svæði, sem hver loft- mynd nær yfir, og mörk kortblaða gróð- urkortanna sömuleiðis (10. mynd). Þetta er gert í því skyni að fá yfirlit yfir allstór landsvæði og til að auðvelda skipu- lagningu vettvangsvinnunar frá degi til dags. Gróður- og landgreining er unnin á þann hátt, að gengið er um svæði það, sem afmarkað er á myndinni (11. mynd), og mörk dregin milli ólíkra bletta á teikni- plast, sem lagt er yfir myndina. Það, sem teiknað er á plastið, má nefna frumgerð gróðurkorts eða vettvangskort (12. mynd). Svæðið, sem afmarkað er á hverri mynd, er 12-16 km2. Greining og teiknun tekur 1-3 daga og fer mjög eftir því, hversu margbrotið svæðið er að gróðurfari og landslagi (11. og 12. mynd).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.