Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 87

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 87
ISL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1980 12,2: 85-99 Gróðurskilyrði, gróðurfar, uppskera gróðurlenda og plöntuval búfjár Ingvi Þorsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti, Reykjavík. GRÓÐURSKILYRÐI Unnið hefur verið að víðtækum rann- sóknum á því, við hvaða aðstæður eða gróðurskilyrði hin ólíku gróðurfélög, gróð- urflokkar og einstaka tegundir plantna þróast og vaxa helzt og að finna sam- hengið milli þeirra, gróðurfars og upp- skeru gróðurfélaganna. Slík' úttekt eða skráning vaxtarþátta hefur verið gerð alls staðar, þar sem unnið hefur verið að gróð- urkortagerð, gróðurfars- og uppskeru- mælingum. Um er að ræða eftirtalda þætti: hæð yfir sjávarmáli, berggrunn, jarðvegstegund, jarðvegsdýpt, rakastig jarðvegs, halla lands, hallaátt og hvort land er slétt eða þýft. Einnig er tekið tillit til hitastigs, og úrkomumagns og beitar- sögu landsins. Landi er skipt í sjö hœbarflokka með 100 metra hæðarmun frá sjávarmáli að 800 m hæð, en ofan við 800 m er einn hæðar- flokkur. Berggrunni er skipt í fimm flokka: grágrýti, blágrýti, líparít, móberg og hraun. Jarbvegsflokkar eru: móajarðvegUr, melar, áreyrar, sandar, lífrænn jarðvegur (mýrar og flóar), lífrænn jarðvegur með leir-, sand- og malarlögum, vikrar og jök- ulruðningur. Eins og sjá má, er þessi flokkun ekki bundin við jarðvegstegundir eftir þess orðs skilgreiningu, heldur nær hún yfir þær gerðir undirlags, sem gróður vex á hér á landi. Jarbvegsdýpt er skipt í fimm flokka niður að tveggja metra dýpi, en einn flokk þar fyrir neðan. Rakastigi jarbvegs er skipt í fimm flokka: mjög þurrt, þurrt, hálfrakt, blautt og mjög blautt. Eftir halla er landinu skipt í þrjá flokka frá 0-25% halla, en einn flokk þar ofan við. Hallaáttir eru átta. YJirborb landsins er flokkað í fimm flokka eftir því, hvort það er slétt eða þýft og hversu stórþýft það er. Notaðar eru tölur um hitastig og úr- komumagn frá þeirri veðurathuganastöð, sem er næst hverjum mælingarstað. Er að sjálfsögðu því minna mark takandi á þeim tölum sem fjarlægð frá veðurathuganastöð er meiri. Þess vegna eru þær tölur, sem notaðar eru fyrir hálendið, óáreiðanleg- astar. Leiðrétt er fyrir hitafar með vaxandi hæð yfir sjávarmáli (0.6°C lækkun fyrir 100 m hækkun). Reynt er að afla sem gleggstra upplýs- inga um beitarsögu þess lands, sem kort er gert af, eins langt aftur í tímann og unnt er. Eftir þeim upplýsingum er oft unnt að flokka landið í vanbeitt, hóflega beitt og ofbeitt. Augljóst samhengi er milli margra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.