Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 88

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 88
86 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR þessara þátta, t. d. milli berggrunns og jarðvegstegunda, milli hæðar yfir sjávar- máli og hitastigs, milli halla og jarðvegs- raka, milli hallaáttar og jarðvegshita, o. s. frv. Allir hafa þeir bein eða óbein áhrif á gróðurfar og uppskeru, en oft er erfitt að greina samverkandi áhrif þeirra. Samhengi milli jarðvegsraka og jarð- vegstegunda annars vegar og gróðurfars hins vegar er að jafnaði svo skýrt, að við gerð byggðakorta er látið nægja að nota gróðurfar sem mælikvarða á þessa þætti og við mat á ræktunarskilyrðum einstakra jarða. Grófasta flokkun jarðvegs eftir rakastigi er í þurrlendi og votlendi, en innan þeirra meginflokka má svo aðgreina gróðurlendin nánar eftir rakastigi. Þurr- ustu gróðurlendi þurrlendisins eru yfirleitt þursaskeggs- og móasefsmóar og mosa- þembur. Kvistlendi nýtur að jafnaði betri rakaskilyrða. Skóglendi er breytilegt að þessu leyti. Þar sem lyng og smárunnar eru ríkjandi botngróður í skógi, er jarð- vegur grunnur og þurr, þar sem grös, elfting og blómjurtir eru ríkjandi, eru rakaskilyrði betri. Birki vex oft í þurrum mýrum eða hálfdeigjum, en þar eru grös ríkjandi. Þau þurrlendisgróðurlendi, sem njóta beztra rakaskilyrða hér á landi, eru stinnastararmóar, graslendi, snjódældir og fléttumóar. Votlendi er aðgreint í fjóra flokka eftir GRÓÐURFAR Eins og að framan greinir, er gróður í þessum rannsóknum flokkaður í gróður- félög eftir ríkjandi plöntutegundum. Ymsar aðrar forsendur eru notaðar við flokkun gróðurs víðs vegar um heim, m. a. eftir tilgangi hennar og ýmsum öðrum að- stæðum. En þegar verið er að leita eftir rakastigi: jabrar eða hálfdeigjur eru á mörk- um þurrlendis og votlendis, að því er snertir rakastig. Jaðragróðurhverfin njóta oft hagstæðra rakaskilyrða, eins og upp- skerutölurnar í 2. töflu bera með sér, og þau eru að jafnaði mjög grasrík, eins og 1. tafla sýnir. Mýrar eru mjög breytilegar, að því er rakastig varðar. Mýrar með birki, gulvíði og grávíði eru t. d. tiltölulega þurrar, en mýrar með hengistör, klófífu, gulstör og mýrafinnungi eru blautar. Flóar hafa það sameiginlega einkenni að vera forblautir, svo að oftast stendur vatn í yfirborði þeirra, en lítill munur er á raka- stigi gróðurhverfa flóans. Ymsar plöntutegundir geta veitt greini- lega vitneskju um ýmis jarðvegseinkenni. Loðvíðir bendir t. a. m. til þess, að jarð- vegur sé foksandsblandinn, en gulvíðir með grösum og mikil stinnastör í graslendi bendir til þess, að jarðvegur sé tiltölulega auðugur að lífrænum efnum. Þar sem hrossanál, mýrelfting, hálmgresi og þráð- sef eru ríkjandi í hálfdeigjum, er jarðvegur ævinlega sendinn, en þar sem grös og starir eru ríkjandi í hálfdeigjum, er um lífrænan jarðveg að ræða, - mýri, sem þornað hefur upp. Mjög sterkt samhengi er milli mis- munandi beitarþunga, gróðurfars og upp- skerumagns. beitargildi gróðurlenda, er eðlilegast að miða flokkunina við ríkjandi tegundir, því að þær hafa að sjálfsögðu mest áhrifá það. Þegar verið er að gera kort af gróður- svæðum, er flokkunin framkvæmd með sjónmati, og einmitt vegna þess, að hún byggist á ríkjandi tegundum, er matið til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.