Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 123

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 123
NÝTING ÚTHAGA — BEITARÞUNGI 12 1 gróðurlendum, sem geta talizt dæmi- gerð fyrir víðáttumikil svæði á hálendi landsins. Par minnkar uppskera jafnt og þétt með vaxandi beitarþunga. A öllum stöðunum dregur úr vaxtarhraða og fallþunga lambanna með vaxandi beit. A Auðkúluheiði er ríkjandi kvistlendi, og eins og fram kemur í 4. töflu, er nýting heildaruppskeru þar um 16%, miðað við 50% nýtingu jurta og 10% nýtingu kvist- gróðurs. Niðurstöður tilraunarinnar á Auðkúluheiði benda til þess, að hófleg nýting gróðurlandanna þar liggi ef til vill milli 12 og 20%, svo að þeir nýtingar- stuðlar, sem áætlaðir hafa verið til að tryggja hóflega nýtingu gróðursins, virð- ast sízt of lágt áætlaðir. Þess skal getið, að þessar tilraunaniður- SUMMARY Grazing intensity - proper use of rangelands Ingvi Þorsteinsson Agricultural Research Institute Keldnaholt, Reykjavík. The effects of different grazing intensity on the botanical composition, yield and condition of the rangelands and on the growth rate and performance of lambs are discussed. Owing to unfavourable climatic condi- tions and short growing season the vegeta- tion in Iceland, especially in the highlands, is very vulnerable and is easily damaged by heavy grazing. In addition the dryland soils are very prone to erosion due to their volcanic origin and overgra- stöður frá Auðkúluheiði eru frá öðru til- raunaári og þá hafði verið borið á landið í tvö ár, svo að fullra áhrifa áburða gætti ekki enn. En telja má víst, að gróður á óábornu landi sé enn viðkvæmari fyrir beit en á ábornu. A mjög uppskerumiklu landi í góðu ástandi er ekki nauðsynlegt að skilja eftir óbitinn jafnmikinn hluta af ársuppsker- unni og hér er talið rétt að gera. A sléttum Bandaríkja Norður-Ameríku, þar sem uppskera er oft um 20 hkg á hektara, er t. d. talið hæfílegt að skilja eftir 4—5 hkg. Hér á landi er heildaruppskera þeirra plantna, sem bitnar eru, hins vegar sjald- an meiri en þessu nemur eða jafnvel enn minni, og þá getur sú regla að sjálfsögðu ekki gilt. zing can give rise to soil erosion in a rel- atively short time. In large parts of the country the vegeta- tion of the open rangelands reflects the harmful effects of heavy grazing: a) scarcity of palatable plant species; b) the annual production is 5 to 10 times lower than that of protected or lightly grazed areas; c) the plant density is often low and open scars are common in the vegetation cover; d) the condition of the rangelands is poor and their carrying capacity is consi- derably below the potential or what could be expected under the prevailing climatic conditions in Iceland. Calculations of the carrying capacity of summer rangelands (June-September) in Iceland are based on maximum 50 per cent utilization of the annual growth of the
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.