Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Síða 141

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Síða 141
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1980 12,2: 139-148 Dæmi um niðurstöður gróðurrannsókna og kortagerðar á hálendi og á láglendi Ingvi Þorsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti, Reykjavík. Gnúpverjaafréttur FLATARMÁL Nú Hggja fyrir niðurstöður útreikninga á flatarmáli og beitarþoli margra afrétta, m. a. GnúpverjaafréttaríÁrnessýslu, með hinni nýju aðferð, sem að framan hefur verið lýst. Eru þær niðurstöður teknar hér sem dæmi af hálendi landsins um þær upplýsingar, sem útreikningarnir veita, og í hverju lokaniðurstöður gróðurrannsókn- anna, þar á meðal gróðurkortagerðarinn- ar, eru fólgnar. I 1. töflu er sýnt flatarmál gróðurlenda í hverju hæðarbelti og hlutur hvers þeirra í uppskeru og beitarþoli af- réttarins, mældur í heildarQölda ha. og íjölda nýtanlegra fóðureininga á ha. 1. tafla sýnir flatarmálið aðeins, eins og það er mælt af kortunum, og raunverulegt flatarmál, þ. e. a. s., þegar búið er að leiðrétta fyrir halla. Gnúpverjaafréttur er tiltölulega flatlendur og brattlendi lítið, fyrr en komið er í fellin upp undir Hofsjökli. I samræmi við það er enginn munur á mældu og raunverulegu heild- arflatarmáli í tveimum neðstu hæðarbelt- unum, en allverulegur, 8-9 prósent, mun- ur á tveimur hinum efri. Um 41% af afréttinum er gróið land, þegar búið er að umreikna allt land með gróðri til 100% gróðurþekju. Hér á landi 1. TAFLA. Flatarmál gróðurlenda og ógróins lands, áa og vatna og heildaruppskera gróðurlenda á Gnúp- verjaafrétti. TABLE 1. The area of plant communities, barren land, rivers and lakes and the plant production of Gnúpverjaafréttur highland range. Hæðarbelti 200-400 m Elevation belt 200^00 m Gróður- Raunvl. Algróið Uppskera lendi fl.mál land fóðureiningar Plant corr. for fully veg. plant prod. comm. slope ha. land ha. feed units heild nýtanl. lotal usable Mosaþembur moss heaths 1182,2 963,9 112686 28351 Kvistlendi dwarf shrub h. 153,3 137,3 60088 9684 Sefmóar rush heaths 408,6 408,6 103224 37013 Starmóar sedge heaths 327,4 327,4 92880 36684 Graslendi grasslands 21,0 21,0 9100 4571 Mýrar bogs 311,6 311,6 61988 17800 Gróið veget. land 2404,1 2169,8 439965 134103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.