Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Qupperneq 144
142 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
Samanlögð útkoma allra hæðarbelta
Total of all elevation belts
Hæðarbelti - m
Elevation belt - m
Gróður- lendi Plant comm. Raunvl. Algróið fl.mál land corr.for fully veg. slope land ha. ha. Uppskera fóðureiningar plant prod. feed units heild nýtanl. total usable
Mosaþembur moss heaths 8872,2 7088,3 811879 185188
Kvistlendi dwarf shrub h. 3999,4 3854,8 1401384 348588
Skóglendi woodlands 98,4 98,4 111894 23324
Sefmóar rush heaths 470,6 470,6 121130 42279
Starmóar sedge heaths 2595,8 2595,8 784011 301844
Graslendi grasslands 151,6 151,6 77551 34396
Snjódældir snowpatches 297,7 223,1 117263 24095
Nýgræður sec. succ. veg. 314,0 239,4 63925 31879
Blómlendi forbs 5,9 5,9 5294 2533
Jaðrar Semi-bogs 215,2 212,7 85489 42424
Mýrar bogs 5220,9 5210,1 1068574 320509
Flóar fens 2472,1 2472,1 1054911 105626
Gróið veget. land 24713,6 22622,7 5703305 1462685
dregur oftast jafnt og þétt úr fjölbreytni í
gróðurfari með hæð yfir sjó, þegar komið
er yfir tiltekin hæðarmörk, — tegundum og
gróðurhverfum fækkar, og gróður verður
gisnari. Samfelldur gróður nær óvíða
hærra en í 600-800 m h. y. s. Á Gnúp-
verjaafrétti víkur þessu öðruvísi við. Þar er
Frh. Hæðarbelti - i Elevation belt - m m
Gróður- Raunvl. Algróið Uppskera
lendi fl.mál land fóðureiningar
Plant corr.for fully veg. plant prod.
comm. slope land feed units
ha. ha. heild nýtanl. total usable
Melar
gravelly flats Sandar 24438,8
sands Moldir 173,7
bare soil Areyrar 12,6
riverwash Annað ógr. 4068,6
other non-veg. Ar og vötn 1823,1
rivers, lakes 420,8
Ógróið
non-veg. land 30937,6
Heild
total 55651,2 22622,7 5703305 1462685
um 90% alls gróðurlendisins í 4-800 m
hæðarbeltunum. I þessari hæð eru Þjórs-
árver, sem eru einhvern gróskumestu
gróðurlendi hálendisins, mynduð að
mestu leyti á framburði jökulkvísla úr
Hofsjökli og staðhættir þannig af náttúr-
unnar hendi, að þau hafa verið tiltölulega
lítið nýtt af búfé.
Ofan 800 m hæðar snarminnkar
gróðurinn, og við taka auðnir og gróður-
rýrar mosaþembur.
Þetta eru aðeins nokkur atriði, sem út-
reikningar af kortunum leiða í ljós og fram
koma í töflunum.