Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 145
NIÐURSTÖÐUR GRÓÐURRANNSÓKNA OG KORTAGERÐAR 143
BEITARÞOL
í 2. töflu er sýnt flatarmál gróins lands í
hverju hæðarbelti. Þar er einnig sýnd
meðaluppskera af flatareiningu gróins
lands í hverju hæðarbelti, mæld í fjölda
fóðureininga á ha., nýtanlegar fóður-
einingar á ha. og hve mikið (%) er nýtan-
legt af heild. Uppskera fer vaxandi frá
lægsta hæðarbelti afréttarins upp í
600-800 m hæðarbeltið, en snarlækkar
þar ofan við. Fjöldi nýtanlegra fóður-
eininga á ha. eykst einnig upp að 600-
800 m hæðarbeltinu, en þó minna en
nemur aukningu heildarfjölda fóður-
eininga. Hlutfallið milli heildarfjölda og
nýtanlegra fóðureininga er langlægst í
efstu tveimur hæðarbeltunum. Þessi
lækkun stafar af því, að eftir því sem ofar
dregur, verður hlutfallið milli jurta og
trjákennds gróðurs, þ. e. a. s. milli góðra
og lélegra beitarplantna, minna og hlut-
fallsleg beitargæði einnig að sama skapi
minni.
2. TAFLA.
Gróið land og fóðureiningar á Gnúpverjaafrétti.
TÁBLE 2.
The area of vegetated land and the plant production at Gnúpverjaafrétlur highland range.
Hæðarbelti m Elevation belt m Algróið ha. Vegetated area ha % af heild svæðis % of total area Fjöldi FE/ha Heild Nýtanl. Total Usable feed units/ha fad units/ha % FE nýtanl. af heild Usable feed un. in % of total
200-400 2169,8 9,6 203 62 30,5
400-600 17444,3 77,1 255 64 25,1
600-800 2956,2 13,1 273 69 25,3
800-1000 44,0 0,2 148 19 12,8
1000-1200 8,3 0,2 148 19 12,8
3. TAFLA.
Útreiknað beitarþoi Gnúpverjaafréttar.
TABLE 3.
The calculated carrying capacity of Gnúpverjaafréttur highland range with varying requirements of the sheep.
Dæmi um Næringarþörf í FE. Beitarþol
fóðurþörf Feed requirement Carrying capability
(bls 132, 133) allan fjöldi fjöldi
Example of feed á dag beitartímann beitardaga ærgilda
requirement p. 132, 133 Feed units/day Total no. of feed units No. of grazing days No. of ewes1)
1 2,19 197,3 667892 7414
2 2,22 155,7 658867 9394
3 2,87 258,4 509646 5661
4 3,00 210,2 487562 6959
l) With an average of 1,4 lambs.