Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 62

Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 62
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 202062 Á jörðinni Gottorp í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu standa yfir framkvæmdir við endurheimt votlendis og fara þær fram með stuðningi Votlendissjóðs. Á jörðinni eru skurðir sem áætl- að er að séu samtals um 4,5 kíló- metrar að lengd. Verið er að fylla upp í hluta skurðanna að fullu með uppgreftri sem að þeim liggja en í öðrum skurðum eru gerðar litl- ar stíflur með reglulegu millibili. Votlendissjóður hefur áhuga á að koma að fleiri verkefnum á svæðinu. Stærð framkvæmdasvæði um 33 hektarar Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, sótti um fram- kvæmdaleyfi fyrir hönd sjóðsins í byrjun síðasta mánaðar til skipulags- og umhverfisráðs Húnaþings vestra, sem gaf samþykki fyrir framkvæmd- unum. Þjappað er ofan í skurðstæði svo fyllingar skolist ekki til og er hliðargróður skurða og ofan af ruðn- ingum notað til að þekja yfir rasta- svæði. Stærð framkvæmdasvæðis er um 33 hektarar. Einar segir í samtali við Húnahornið, þar sem þetta kemur fram, að framkvæmdir hefðu hafist nýverið og að þeim sé við það að ljúka. Hann segir að samstarfið við eigendur jarðarinnar um verkefnið hafi verið mjög gott og að Votlendissjóður sé mjög áhugasamur um að koma að fleiri verkefnum á svæðinu. Hvetur hann bændur og eigendur jarða að hafa samband við sjóðinn. /MÞÞ Næsta Bændablað kemur út 8. október S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Landeigendur og jarðakaupendur Níels Árni Lund hefur hafið störf hjá Nýhöfn fasteignasölu sem ráðgjafi varðandi kaup og sölu á jörðum. Níels Árni hefur áratuga reynslu í landskiptum, jarða- og hlunnindamati og þekkir vel sveitir landsins. Nýhöfn er framsækin fasteignasala í eigu Elvars Árna Lund og Lárusar Ómarssonar sem búa yfir víðtækri þekkingu á sölu jarða og fasteigna. Nýhöfn býður upp á margskonar þjónustu tengda fasteignaviðskiptum svo ef þú ert í slíkum hugleiðingum þá hafðu endilega samband. nyhofn.is | nyhofn@nyhofn.is | 5304500 Einkamál Góðhjartaður eldri maður óskar eftir að komast í kynni við konu á svip- uðu reki með vináttu, félagsskap og spil í huga. Hefur mjög gaman af að dansa. Trúnaður og heiðarleiki eru skilyrði. Uppl. í síma 895-9415. Ertu að leita að maka eða ævintýrum? Tek að mér að miðla slíkum upplýsingum. Snögg, farsæl og til langs tíma örugg þjónusta. Fullum trúnaði heitið. Upplýsingar í síma 863-4387. 63 ára góðhjartaður karlmaður óskar eftir að kynnast góðri konu á svipuðum aldri með vináttu í huga. Byrja á að spjalla og kannski eyða tíma saman. Búsettur á Norðurlandi. Trúnaður og heiðarleiki skilyrði. Uppl. í síma 861-3836. Húsnæði Óska eftir landi á Vesturlandi með amk. 10 hektara beitarlandi og húsa- kosti. Hús má vera lítið, skoða allt. Verð ekki meira en 20-25 millj. kr. Netfang: sunnaros94@gmail.com Herbergi til leigu á svæði 201, með að gangi að eldhúsi, baðherbergi með þvotta vél og þurrkara. Uppl. í s. 893-3475. Tilkynningar Ertu með þróunarverkefni í garðyrkju, nautgriparækt eða sauðfjárrækt í huga? Mundu að umsóknarfrestur um þróunarfé búgreina rennur út 1. okt. nk. Nánari upplýsingar á ww.fl. is/þróunarfé. Lumar þú á verkefni til stuðnings nýsköpunar, vöruþróunar, kynningar og/eða markaðsstarfi til stuðnings íslenskri sauðfjárrækt? -Þá er Markaðssjóður sauðfjárafurða málið! Umsóknarfrestur 1. okt. nk. Nánari upplýsingar á ww.fl.is/ markaðssjóður. Leiga Vetrarskjól óskast fyrir hjólhýsi. Lengd með beisli 6,66 m. Uppl. í síma 698-1880. Votlendi endurheimt á Gottorp Framkvæmdir við endurheimt votlendis stóðu yfir á jörðinni Gottorp í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu. Myndir / Huni.is EB Félagsbúið á Lambhaga á Rangárvöllum í Rangárvallasýslu er með 75 holdakýr í ræktun hjá sér. Kýrnar bera úti og ganga kálfarnir undir þeim í átta til níu mánuði en þá fara þeir inn og eru aldir upp þar til þeim er slátrað. Nokkrar kýrnar eru hyrndar og því sérstaklega tignarlegar, eins og þessi á myndinni, sem var alveg til í að stilla sér upp í myndatöku. Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson 2,2% 5,2% 9,1% 5,8% 19,0% 21,9% 41,9% 0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% 40,0% 45,0% Mannlíf Viðskiptablaðið DV Stundin Morgunblaðið Fréttablaðið Bændablaðið Prentmiðlar - meðallestur á landsbyggðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.