Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2020 25 GÓLF Í GRIPAHÚS Swaansbeton hefur í meira en hálfa öld verið leiðandi fyrirtæki í þróun, hönnun og framleiðslu gólfa í gripahús. Gólfin frá Swaansbeton eru framleidd í nútíma legum verksmiðjum í Heeze og Weert í Hollandi undir ströngu gæðaeftirliti og í samræmi við reglugerðir. Hönnun gólfanna tekur mið af miklu burðarþoli, stömu en slitsterku yfirborði og auðveldri losun mykju og hlands. Hafðu samband bondi@byko.is Sjá nánar á byko.is 50 ára reynsla VALLARBRAUT EHF WWW.VALLARBRAUT.IS Trönuhrauni 5 Hafnarfirði S-4540050 BELMAC = BETRA VERÐ HÁGÆÐA HAUGTÆKI 7250-24000L tankar 11000-14000L dælur 5220L - 16000L KEÐJUDREIFARAR 4-12cu Verðdæmi 10.863L á 3.200.000+vsk Hægt er að tengja tvo síma í einu. Tenging við Bluetooth talstöðvar. Bleikar og bláar skeljar, hljóðnemahlíf og auka púðar fylgja. Peltor heyrnarhlífar XPI WS ALERT APP með hleðslutæki og bluetooth Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is UTAN ÚR HEIMI Afleiðingar Brexit- samningsins byrja að verða sýnilegar í töl- fræði útflutnings og innflutnings á mat- vælum í Evrópu- sambandinu. Í skýr- slu sam bandsins frá fyrri helmingi ársins um útflutn- ing mjólkurvara, kemur í ljós að Stóra- Bretland er mikil- vægasti útflutnings - markaður fyrir smjör og osta. Síðustu tölur frá mjólkur- markaði Evrópu sambandsins endurspegla ástandið vegna COVID-19 og Brexit-samningsins sem sýna mikinn mun milli vöru- flokka. Útflutningur á smjöri hefur aukist talsvert á meðan eftirspurn eftir undanrennudufti hefur dregist saman. Sala á nýmjólkurdufti hefur gengið vel á alþjóðamörkuðum á meðan verslun með osta hefur staðið í stað. Árlega eru flutt út í kringum 650 þúsund tonn af ostum frá sam- bandinu, sem er stærsti útflytjandi osta í heiminum, en þar af kaupir Stóra-Bretland rúm 203 þúsund tonn. Sádi-Arabar sólgnir í evrópskt smjör Smjörútflutningur Evrópu samband- sins hefur aukist á fyrri helmingi ársins um 37 prósent ,eða um rúm- lega 141.000 tonn. Mikilvægasti útflutningsmarkaðurinn var Stóra- Bretland. Í heildina voru flutt 24.600 tonn yfir Ermarsundið. Á sama tíma keyptu Bandaríkin 22.200 tonn af smjöri sem er aukning um 31 pró- sent. Þriðji stærsti viðskiptavinur- inn í þessum flokki var Sádi-Arabía sem fluttu inn 11.100 tonn af smjöri frá löndum Evrópusambandsins og meira en tvöfölduðu innflutninginn, eða um 168 prósent. Útflutningur hríðféll í mars Útflutningur Evrópusambandsins á undanrennudufti dróst saman á fyrri hluta árs um 15 prósent niður í 432.200 tonn. Mikilvægasta við- skiptalandið var Alsír, sem jók inn- flutning um 53 prósent í 75.600 tonn. Kína komu næstir á eftir með inn- flutning upp á 56 þúsund tonn sem var þó 14 prósentum minna en árið áður. Sama þróun var í Egyptalandi sem fluttu inn 18 prósent minna af undanrennudufti en árið 2019. Alheimsfaraldurinn kemur ber- sýnilega í ljós í tölfræði yfir útflutn- ing á mjólkurvörum frá sambandinu sem hríðféll í marsmánuði en náði sér eilítið á strik þegar á leið. Árin 2018 og 2019 var stöðnun í útflutningi á nýmjólkurdufti sem síðan jókst um 11 prósent á fyrri helmingi þessa árs. Furstadæmið Óman er langstærsti viðskiptavinur vöruflokksins og flyt- ur inn um 25 þúsund tonn árlega. Nígería keypti 13.400 tonn á fyrri helmingi ársins, sem er aukning um rúm 130 prósent. /ehg – Landsbygdens Folk Smjör frá Belgíu. Bretland stærsti markaður fyrir smjör frá ESB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.