Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. september 2020 35 F o r s v a r s m e n n blóma verslunar inn­ ar Drivstua Gart neri í Þránd heimi í Noregi fjár festu í blóma­ sjálf sala síðastliðinn vetur og má segja að tíma setningin hefði ekki getað ver­ ið betri, rétt áður en kórónakrísan skall á. Nú seljast um þrír vendir á dag í gegn­ um sjálfsalann þar sem salan fer fram allan sólarhringinn. Eigendur verslun­ arinnar, Ole og Trine Hogstad, rák­ ust á sambæri legan blóma sjálfsala í Dan­ mörku og eftir að hafa skoðað heimasíðu ítalska fyrir tækisins AMV, sem framleiða sjálfsalana, ákváðu þau að panta tvo slíka og prófa hvern­ ig gengi. Sjálfsalarnir eru staðsettir rétt fyrir utan verslunina. Hefur verslunin gengið framar vonum að sögn Ole, sem segir þetta auðvelda og hrað­ virka leið fyrir viðskiptavininn til að versla sér blóm þar sem verðið er fyrirfram ákveðið. Sjálfsalarnir eru framleiddir af ítalska fyrirtæk­ inu AMV og virkar í raun eins og goskælir og hefur eigin kælingu sem er kjörin fyrir afskorin blóm. Ole getur stýrt sjálfsalanum í gegnum farsímann sinn þar sem hann fylgist með sölutölum, stýrir hitastigi, slekkur ljós og setur þau á og fær inn boð ef eitthvað bilar. Sjálfsalana er hægt að fá í fjórum mismunandi stærðum þar sem þeir minnstu hafa pláss fyrir 6–10 vörur á meðan stærstu hafa pláss fyrir 36–48 hluti. Bæði er hægt að kaupa og leigja sjálfsala en Ole og Trine völdu fyrri kostinn, sem kallast Flowerbox, og hefur 16 sölulúgur. /ehg – Gartneryrket/Drivstua – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 770 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is Mikið úrval varahluta í Ifor Williams og allar aðrar gerðir af kerrum, ásamt úrvals viðgerðarþjónustu Kerrur frá Ifor Williams í öllum stærðum og útfærslum Verð frá kr. 595.000 m/vsk. RAFSKUTLUR www.sigmundsson.is www.sigmundsson.is Desjamýri 1, 270 Mosfellsbæ S. 856 4871 Fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. UTAN ÚR HEIMI Drivstua Gartneri í Þrándheimi í Noregi: Selur blómvendi allan sólarhringinn Blómasjálfsalinn fyrir utan blómabúðina Drivstua Gartneri í Þrándheimi í Noregi hefur 16 sölulúgur þar sem viðskiptavinir geta keypt sér blómvendi allan sólarhringinn. Bænda 8. október Um 70% fílanna sem drápust fundust í nágrenni við vatnsból. Mynd / VH Fíladauði í Bótsvana: Eiturmyndandi bakteríur í vatnsbólum Undanfarna mánuði hafa ríflega 350 fílar fundist dauðir í Afríku­ ríkinu Bótsvana. Framan af var ekki vitað hver ástæðan var en nú er talið að eiturmyndandi bakteríur sem lifa í vatnsbólum fílanna sé ástæðan. Svæðið sem fílarnir fundust á kallast Okavango og í fyrstu var talið að dýrin hefðu smitast af vírus sem þekktur er í nagdýrum á svæðinu. Nýjar rannsóknir benda hins vegar til að orsökina sé að finna hjá eiturmyndandi bakteríum sem hafi fjölgað hratt í vatnsbólum fílanna. Um 70% fílanna sem drápust fundust í nágrenni við vatnsból. Ekki er enn vitað af hverju einungis fílar sem sóttu vatnsból á svæðinu drápust og af hverju dauði þeirra er bundinn við eitt svæði. Ein tilgáta er að fílar drekki mikið af vatni í einu og að þeir eyði miklum tíma í vatni til að baða sig. Samkvæmt yfirlýsingu yfir­ valda í landinu verða í framtíðinni gerðar mælingar á magni baktería í vatnsbólum sem fílar sækja og reynt að koma í veg fyrir frekari dauða þeirra. /VH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.