Bændablaðið - 22.10.2020, Page 19

Bændablaðið - 22.10.2020, Page 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 22. október 2020 19 EKKI DETTA ÚR SAMBANDI! Eins og dæmin sanna geta bæði fyrirtæki og einstaklingar, ekki síst bændur, orðið fyrir stórtjóni þegar rafmagn dettur út vegna veðurs og náttúruhamfara. Við eigum varaaflstöðvar fyrir allar aðstæður. Rafmagnsleysi getur valdið stórtjóni REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 Hafðu samband í tæka tíð! Nánari upplýsingar á ronning.is eða ronning@ronning.is volundarhus.is · Sími 864-2400 GARÐHÚS 14,5 m² www.volundarhus.is Vel valið fyrir húsið þitt VH /2 0- 02 GARÐHÚS 4,7m² 44 mm bjálki / Tvöföld nótun GARÐHÚS 4,4m² GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs GARÐHÚS 9,7m²                                                     ­            €‚ƒ „ƒ HAUSTTILBOÐ Síðasta sendingin á gamla verðinu Næsta sending mun hækka um 15-25% - Eigum öll garðhús á lager núna FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR FÆR www.volundarhus.is Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Skagafjörður: Óánægja með fé til tengivega Umhverfis- og samgöngunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lýst yfir óánægju sinni með hversu litlu framkvæmdafé er varið til Skagafjarðar og norðvest- ursvæðis þegar kemur að fram- kvæmdafé til vegagerðar. Málið var til umfjöllunar á fundi nefndarinnar og kynnti sviðsstjóri upplýsingar úr samgönguáætlun um fjárveitingar til tengivega fyrir árin 2020 til 2024. Áætlunin er til á landsvísu og er fjármagn í málaflokkinn um 1 millj- ón króna á ári, þar af er um 40% ætluð á norðursvæði. Samkvæmt svari Vegagerðarinnar þá liggja áætlanir um fjárveitingar í einstaka tengivegi ekki fyrir. Fjárveitingar til stærri tengi- vega í Skagafirði (Hegranesvegur, Sæmundarhlíð) eru ekki í sjónmáli á næstu árum nema sérstakt átak komi til samkvæmt svari Vegagerðarinnar. Nefndin lýsir óánægju með hversu litlu framkvæmdafé er varið til Skagafjarðar og norðvestursvæðis. /MÞÞ Þjóðvegurinn við Varmahlíð í Skagafirði. Mynd / HKr.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.