Bændablaðið - 22.10.2020, Page 53
Bændablaðið | Fimmtudagur 22. október 2020 53
ÁREIÐANLEIKI KRAFTUR GÆÐI
Kletthálsi 3 · 110 Reykjavík
Sími: 540 4900 · yamaha.is
Traustir
vinnuþjarkar
Yamaha snjóblásari
· Dreifir snjó allt að 15 metrum
· Snjóblásarinn er á skriðbeltum
Yamaha EF2000iS
Ferðarafstöð
Yamaha EF2200iS
Ferðarafstöð
Yamaha EF3000iSE
Rafstöð
Úrval af Nolan hjálmum
Nánari upplýsingar
& verð á Yamaha.is
Til sölu borvél. Eitthvað af borum
geta fylgt með. Uppl. í s. 821-1316.
Volvo XC60 Inscription, dísel, mod-
elár 2017 (7/16), ekinn aðeins 37.000
km. Bíllinn er eins og nýr utan sem
innan, algjör gullmoli. Dráttarkrókur,
20“ flottar felgur með nýjum Nokian
vetrardekkjum (heilsárs), auk all-
flestra aukahluta sem völ er á. Fast
verð kr. 6.250.000 staðgreitt. Upp-
lýsingar í s. 863-9305, Þorsteinn.
Glussadrifnir jarðvegsborar. Á traktora
og allt að 60 tonna vinnuvélar. Margar
stærðir og gerðir af borum. Margar
festingar í boði. Hákonarson ehf. S.
892-4163. Netfang: hak@hak.is -
www.hak.is
40 fm bústaður til sölu. Húsið af-
hendist á núverandi byggingarstigi,
tilbúið til flutnings. Grindur fyrir
milliveggi komnar upp, tilbúið til raf-
lagna. Gifsplötur til að klára fylgja.
Eldhúsinnrétting, skápur í forstofu,
skápar í herbergi og baðinnrétting
fylgja. Steyptir bitar í undirstöðu
fylgja einnig. Hagstæður flutningur
húss í boði. Verð 10,4 millj. kr. Upp-
lýsingar í s. 894-9360.
Saltdreifarar í úrvali, fyrir pallbíl-
inn, traktorinn, kúlutengið eða til
að labba með. Ekki renna á rass-
inn með þetta. www.hardskafi.is –
s. 896-5486.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com
- stærðir: 10,8 – 72 kW. Stöðvarnar
eru með eða án AVR (spennujafn-
ara). AVR tryggir örugga keyrslu á
viðkvæmum rafbúnaði t.d. mjólkur-
þjónum, tölvubúnaði, nýlegum rafsuð-
um o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is - www.hak.is
Til sölu. Subaru Impreza GX 2.0
árg. 2001 . Ekinn 223.000 km. Ný-
skoðaður. Bíll í toppstandi. Sami
eigandi frá 2006. Vel við haldið alla
tíð. Beinskiptur, fjórhjóladrifinn. Er á
negldum vetrardekkjum. Til greina
kemur að taka 1-2 v. tryppi upp í
verð. S. 898-5449.
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
önnur störf. Álskaft og plastgreiða,
nær óbrjótanleg. Þyngd 900 gr. Verð
9.500 kr. m.vsk. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
Sími 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30.
MF7480 árg. 2005, Vario skipting
- rafstýrðar spólur, framfjöðrun, ný
kubbadekk, ámoksturstæki lítið not-
uð, skotkrókur og nýlegt sæti. Notuð
9.370 tíma. Verð 5 millj. kr. +vsk.
Uppl. í s. 894- 9360.
Gámarampar á lager. Heitgalvan-
húðaðir. Burðargeta: 8.000 kg.
Stærð: 160 x 200 x 16 cm. Lykkjur
fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf.
hak@hak.is - s. 892-4163.
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt:
1,9 m. Stærð á skrúfu: 48 cm. Rotor:
12 kW. Glussaflæði: 75 l/mín. 20 m af
glussaslöngum fylgja. Mesta hæð frá
gólfi: 2 m. Burðarvirki: Heitgalvaníser-
að / SS stál. Hákonarson ehf. S. 892-
4163. Netfang: hak@hak.is
Er með til sölu 5 hesta Ifor Williams
kerru, árg. 2017, með tvískiptum
hlera. Verð 1.490.000 kr. Uppl. í
s. 897-5315.
Rúlluskeri sem heldur plastinu, lítið
notaður. Verð kr. 470.000 +vsk. Uppl.
í síma 894-9360.
Vagnasmiðjan auglýsir: Eigum til
flotta Hardoxskúffu á trailervagn.
Botnplata sem nær upp á miðjar
hliðar (50 cm) upp í gegn um all-
ar beygjurnar er úr 8 mm Hardox
450 stáli. Fram, afturgafl og hliðar,
5 mm Hardox 450 stál. Fæst á gamla
verðinu, aðeins kr. 2,5 millj. +vsk. Til
afgreiðslu strax. Einnig sterkar og
ódýrar krókgrindur: Án gámalása,
kr. 280.000 +vsk. Með gámalásum,
kr. 380.000 +vsk. Styðjum íslenskan
iðnað. Veljum íslenska framleiðslu.
Vagnasmiðjan, Eldshöfða 21 Rvk.
S. 894-6000 og 650-7373.
Á Skjalda bráðum afmæli? Sendum
um allt land. www.goth.is
Smíðir ehf. S. 869-5927. Viðhald
húsa, nýbyggingar, breytingar.
Prosmidir@gmail.com - Facebook
- Smidir ehf. Sími 869-5927.
Verdo gæða spónakögglar í 15 kg
pokum. Frábær undirburður fyrir
hross. Brettaafsláttur og brettið keyrt
frítt heim á höfuðborgarsvæðinu.
Brimco ehf. Opið frá kl. 13-16.30.
S. 894-5111 - www.brimco.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lag-
er. Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: raf-
magn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is -
www.hak.is
Nissan Qashqai Acenta, árg. 2020,
dísel, sjálfskiptur, ekinn 14.000 km.
Verð. 4.890.000 kr. notadir.benni.is
– s. 590-2035.
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og
dren mottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á leik-
svæðum. Netfang: jh@johannhelgi.is –
s. 820-8096.
Til sölu ellefu þrepa stigi, tilboð
óskast. Uppl. í símum 898-1107 og
561-4207.
Til sölu 40 feta gámur, er staðsettur
í Reykjavík. Frekari upplýsingar í s.
665-8095.
Bækur til sölu. Ættbók og saga ís-
lenska hestsins á 20. öld eftir Gunnar
Bjarnason, 4 bindi, verð 10.000 kr.
saman. Þrautgóðir á raunastund eft-
ir Steinar J. Lúðvíksson, 19 bindi,
verð 19.000 kr. saman. Ritsafn, 13
bindi, Þórberg Þórðarson, 1.000 kr.
stykkið. John F. Kennedy eftir Thorolf
Smith, 1.000 kr. Franklin D. Roos-
evelt og Robert Kennedy eftir Gylfa
Gröndal, 1.000 kr. stk. Saga af For-
seta eftir Guðjón Friðriksson, 2.500
kr. Alþingismannatal 1845-1975, verð
2.500 kr. Uppl. í s. 895-1108.
Fjögurra pósta Bradbury bílalyfta.
Góð í vélageymsluna. Uppl. í síma
893-3475.
Weckman sturtuvagn árg. ´99, 11
tonna. Einnig 2 fjölfætlur Fella og
Krone lyftutengdar, 5,5 m vinnslu-
breidd. Uppl. í síma 896-7930.
Óska eftir
Óska eftir Toyota Hilux frá árg. 1989
- 2005, helst lítið breyttum. Uppl. í
s. 660-3673.
Óska eftir gömlum Hiluxum, helst
árg. 1982. Skoða allt frá árg. 1980
- 1987. Ástand skiptir litlu máli. Vant-
ar bíl/bíla fyrir uppgerð. Uppl. í s.
779-8889.
Óska eftir 4x4 traktor með
ámoksturstækjum í ódýrari kantin-
um. Óskar, sími 860-4514.
Óska eftir Toyota Land Cruiser 40 til
uppgerðar. Skoða allt, endilega hafið
samband í síma 857-3201.
Óska eftir að kaupa járnrennibekk.
Upplýsingar í síma 859-9455.
Óska eftir hvolpi, helst terrier
blendingi, rakka. Upplýsingar á
glumur@centrum.is og í s. 894-0691.
Einkamál
Mér finnst ég hálf skrítinn að vera
að leita í Bændablaðinu, en ef þú
lest Bændablaðið þá ertu líklega
skrítin eins og ég. Ég bý á Norð-
urlandi og er 32 ára karlmaður. Ég
leitast eftir að kynnast ungri konu
frá aldrinum 22–38 ára með vináttu
til að byrja með í huga. Eingöngu
fallegar konur hafi samband -
bestur12345@hotmail.com
Auglýsinga- og
áskriftarsími
Bændablaðsins
er 563-0300
www.bbl.is