Morgunblaðið - 27.11.2020, Page 33

Morgunblaðið - 27.11.2020, Page 33
TAKK LAMBAKJÖT FYRIR SAMFYLGDINA Í 1146 ÁR Það er fallegur siður að nánasta fjölskylda komi saman, þakki fyrir það sem þakka ber og borði góðan mat. Íslenska lambakjötið hefur fylgt okkur síðan 874 og haldið lífi í landanum, enda hrein og holl íslensk náttúruafurð, alin á öllu því besta sem landið hefur upp á að bjóða. Og öll eigum við góðar minningar af notalegum samverustundum í sunnudagssteikinni hjá mömmu og pabba eða ömmu og afa. Fyrir allt þetta ber að þakka. Búum til hefðir og borðum íslenskt – náttúrulega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.