Morgunblaðið - 27.11.2020, Side 71

Morgunblaðið - 27.11.2020, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2020 71 Vinakot rekur skammtíma- og langtímabúsetu auk skólaúrræðis fyrir börn og ungmenni með marg- þættan vanda. Í starfi okkar höfum við að leiðar- ljósi að skapa börnum og ungmennum öruggt og heimilislegt umhverfi. Í Vinakoti eru 4 búsetuúrræði þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni tengslamyndandi nálgun og m.a. notað atferlismótandi kerfi sem er sérsnið- ið að einstaklingnum og byggt um dagskipulag með áherslu á rútinu, virkni og félagsfærniþjálfun. Helstu verkefni og ábyrgð • Að stuðla að makvissu og faglegu starfi í Vinakoti. • Veita þeim skjólstæðingum sem geta nýtt sér samtalsmeðferð og/eða atferlismeðferð eða veita skjólstæðingum almennan stuðning og óform- lega ráðgjöf um úrlausn mála. • Vinnu samhliða deildarstjórum og forstöðumanni viðeigandi úrræða. • Heldur vikulega yfirlitsfundi með forstöðumanni, deildarstjórum og verkefnastjórum. • Veitir deildarstjórum og forstöðumanni ráðgjöf. • Styður við gerð einstaklingsáætlana, markmiða og kerfa skjólstæðinga. • Vinnur skýrslur, samantektir um álit og þarfir, þjónustu og önnur málefni skjólstæðinga. • Situr lykilfundi í málefnum skjólstæðinga. • Er í samvinnu við aðstandendur, kennara, félags- ráðgjafa, þroskaþjálfa, lækna og aðra sérfræðinga þegar við á. • Sinnir fræðslustarfi, ráðgjöf og handleiðslu starfsmanna ásamt sálfræðisviði. • Starfar eftir hugmyndafræðinni Tengslamyndandi nálgun. Menntunar- og hæfniskröfur • BSc gráða í sálfræði. • MSc í klíniskri sálfræði. • Kostur ef viðkomandi er með menntun á sviði atferlisfræði. Starfshlutfall er 100% og ráðið er til framtíðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinakot leitar eftir öflugum sálfræðingi - Fagmennska, umhyggja og traust eru gildin sem við vinnum eftir - Nánar má lesa um okkur á www.vinakot.is Upplýsingatækni gegnir veigamiklu hlutverki í allri starfsemi Landsnets og felur starfið í sér ábyrgð á rekstri allra grunninnviða auk tæknilegra öryggismála. Flutningskerfi raforku á Íslandi treystir á uppitíma og rekstraröryggi tölvukerfanna og því er um krefjandi og ábyrgðarmikið starf að ræða. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember 2020. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Við leitum að reynslumiklum sérfræðingi með ríka öryggisvitund til að takast á við spennandi verkefni á sviði upplýsinga- tækni í samhentu UT teymi okkar. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Hæfniskröfur • Umfangsmikil reynsla af rekstri mikilvægra innviða í stærri fyrirtækjum • Góð þekking á rekstri • sýndarumhverfa og skýjalausna • stýrikerfa netþjóna (Windows/Linux) og SQL innviða • eldveggja, afritunarlausna og eftirlitskerfa • Góð þekking á net- og upplýsingaöryggi (hugbúnaðaröryggi) • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Starfs- og ábyrgðarsvið • Umsjón með daglegum rekstri upplýsingatæknikerfa Landsnets • Eftirlit með afköstum og rekstraröryggi upplýsingakerfa • Þátttaka í innleiðingum og úrbótaverkefnum • Samskipti við þjónustuaðila Landsnets á sviði upplýsingatæknimála SÉRFRÆÐINGUR Í REKSTRI MIKILVÆGRA INNVIÐA Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.