Morgunblaðið - 27.11.2020, Side 75

Morgunblaðið - 27.11.2020, Side 75
DÆGRADVÖL 75 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2020 EIN STÓR FJÖLSKYLDA Hver einasti meðlimur Colgate-fjölskyldunnar finnur tannbursta, tannkrem og aðrar tannhirðu- vörur við sitt hæfi.Velkomin í fjölskylduna! „ÉG VAR KOMINN MEÐ MEIRA EN TVÖHUNDRUÐ FLUGTÍMA Á ÞÍNUM ALDRI.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... huggandi. SJÁUM NÚ HVAÐ ER Í BOÐI… AH, EIN AF MÍNUM UPPÁHALDS LOGI, ÉG ER KÖTTURINN ÞINN HÚN ER BETRI EN MIG MINNTI MAMMA, HVERNIG LEIT PABBI ÚT ÞEGAR ÞIÐ KYNNTUST? BARA ALVEG EINS OG Í DAG! NEMA GRENNRI… MEÐ STYTTRA SKEGG… OG FLOTTARI Í TAUINU… VEISTU, BARA ALLT ÖÐRUVÍSI EN HANN GERIR I DAG! „ÉG FÉKK SEX MÁNUÐI FYRIR GRIPDEILDIR.” fjörð, f. 2.1. 1981, ritari á Siglufirði, maki Birgitta Þorsteinsdóttir kenn- ari. Börn Hrefna Rebekka Ólafs- dóttir, f. 27.4. 1997 (barnabarn: Ka- milla Rós Arnarsdóttir, f. 10.5. 2018), og Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, f. 27.6. 2001. Systkini Rafns eru Sig- uróli Jóhannsson, f. 8.5. 1937, smiður í Reykjavík; Sigurður Jónatan Jó- hannsson, f. 29.9. 1938, sjómaður á Akranesi; Guðrún Erla Jóhanns- dóttir, f. 18.10. 1942, húsmóðir í Keflavík; Halla Ólafs- dóttir, f. 3.2. 1945, d. 27.10. 1994, læknaritari í Keflavík; Sigurlín Lovísa Erlendsdóttir, f. 13.6. 1947, húsmóðir. Keflavík; Karl Hilmar Jó- hönnuson, f. 26.4. 1955, verkamaður í Keflavík; Jóhann Norðfjörð Jóhann- esson, f. 27.8. 1956, sjómaður á Sel- fossi; Linda Sigurborg Aðalbjörns- dóttir, f. 30.8. 1959, naglafræðingur í Reykjavík; Sólveig María Að- albjörnsdóttir, f. 29.3. 1962, húsmóðir í Reykjavík og Jóhann Örn Héð- insson, f. 4.1. 1946, kennari í Hafn- arfirði. Foreldrar Rafns voru Lovísa Norðfjörð Jónatansdóttir, f. 10.7. 1920, d. 3.1. 1992, húsmóðir í Reykja- vík og Héðinn Friðriksson, f. 13.5. 1925, d. 14.1. 1975, húsgagnasmiður og píanóleikari í Garðbæ. Þau voru ekki gift. Uppeldisforeldrar Rafns voru Guðrún Jónatansdóttir, f. 7.7. 1909, d. 15.1. 1993, verkakona og Er- lendur Guðlaugur Jónsson, f. 14.12. 1912, d. 1.1. 1973, verkamaður. Þau bjuggu á Siglufirði. Rafn var gefinn til Guðrúnar og Erlends þegar hann var níu mánaða, en Lovísa og Guðrún voru alsystur. Rafn Erlendsson Sigurlín Bjarnadóttir húsfreyja á Kolableikseyri ytri, S.- Múl., húsfreyja í Sólheimum,Vestm. Sigurður Pétur Jónsson Norðfjörð sjómaður og beykir í Mjóafirði, fórst v. Vestmannaeyjar Vilhelmína Soffía Norðfjörð Sigurðardóttir húsfreyja á Sigluf. og Hjalteyri, síðast áAkureyri Jónatan Guðmundsson verkamaður á Sigluf., síðar söðla- og húsgagnasm., í Hrísey og Akureyri. Listfengur og lék á harmoniku f.Kristján XDanakonung Lovísa Norðfjörð Jónatansdóttir húsfreyja á Siglufirði,Akureyri og Akranesi og í Reykjavík Guðrún Jónatansdóttir ljósmóðir á Knappsstöðum og Húnsstöðum í Stíflu, Skag. Guðmundur Pálsson bóndi í Háakoti og Húnstöðum í Stíflu, Skag. Anna Sigríður Árnadóttir húsfreyja á Drangsnesi á Ströndum og á Akureyri Jón „eldri“ Jónsson bóndi á Drangsnesi, Strand., síðar áAkureyri Þuríður María Jónsdóttir húsfreyja áAkureyri Friðrik Kristjánsson húsgagnasmiður áAkureyri María Jónína Jónsdóttir húsfreyja áAkureyri Kristján Árni Nikulásson söðlasmiður og lögregluþjónn áAkureyri Úr frændgarði Rafns Erlendssonar Héðinn Friðriksson húsgagnasmiður í Garðabæ Þórarinn Eldjárn skrifar á feis-bók vísuna „Framtíða sjálfum sér“: Að vera á undan sinni samtíð er sannkölluð meinsemd. Maður lifir í falskri framtíð í firringu og einsemd. Helgi R. Einarsson var að fletta Fréttablaðinu á miðvikudaginn. Þar var svartur föstudagur í fyrsta sæti, auglýsing við auglýs- ingu. Lesturinn hafði þessi áhrif á hann: Svartur „fössari“, eða vika. Heimskulegt er að hika, hamingjan er að stika í búðir, já, hlaupa sem hraðast og kaupa, en hérna er „fössarinn“ vika! Grósserar selja og selja, síðan aurana telja. Við hin eyðum sem mest og eignumst sem flest. Hvílík andskotans elja! Sturla Friðriksson orti: Ég sakkarín læt nú í súpuna en sulta ekki lengur rjúpuna og ét ekki sykur í sextán vikur og set þar með Kastró á Kúpuna. Jón Ingvar Jónsson orti um þarf- asta þjóninn: Í bílnum nú bilað er flest, hann bognar ef í hann ég sest, er drasl eins og gengur og dugar ei lengur. Ég held að ég fái mér hest. Eiríkur Jónsson um „Málþóf á Alþingi“: Ýmsir hafa um það bil ekki neitt að segja, aðrir mættu af og til endilega þegja. Guðríður Jónsdóttir orti: Heyrðu drottinn, – sárt ég syng með sorgarkvaki löngu: sendu björg á Bleikaling börnunum mínum svöngu. Gamall húsgangur: Mæðan stranga mjög er skörp - mér finnst langur skaðinn: Ólafur svangur étur Jörp ég má ganga í staðinn. Óvíst um höfund: Betra er að vera klakaklár og krafsa snjó til heiða en vera mýldur öll sín ár undir hnakk og reiða. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Svartur föstudagur og framtíða sjálfur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.