Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 17

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 17
15 1901 Með því að gera má ráð fyrir, að víða annars staðar hafi barnsfararsóttarsjúklingar ekki síður verið vantaldir í skránum, þótt gögn vanti til að ganga úr skugga um það, þykir ekki taka því að leiðrétta skráningu þeirra í þessu eina héraði, sem þess væri kostur. 9. Heimakoma (erysipelas). Hennar varð eitthvað vart í 24 héruðum, en mun hafa verið væg, því að svo má heita, að héraðslæknarnir geti hennar ekki að neinn í aðalskýrslum sinum. Þó dó 1 (í Reykjavíkurhéraði), en samtals voru skráðir 80 á öllu landinu. 10. Gigtsótt (fel)ris rheumatica) gerði eitthvað vart við sig í 24 héruðum, en var alls staðar fálið nema i Húsavíkur- héraði. Þar eru 12 skráðir, en a. m. k. G af þeim fengu veikina upp úr kverkabólgu, sem grunsamlegt er, að hafi verið skarlatssótt (sjá hér síðar í kaflanum um kverkabólgu). 11. Lungnabólga (pneumonia crouposa) var talin óvenjulega fátíð. Eru 172 taldir í skránum, en 320 árið áður og 558 árið 1899. 1 aðalskýrslum héraðslæknanna er hennar litið getið. Þetta er það helzta: Reykjavíkurhérað: Lungnabólga hefur verið venju fremur sjaldgæf, 11 sýkzt, og er það talsvert minna en vant er að vera, en álíka þung hefur hún verið og áður. Borgarfjarðarhérað: Lungnabólga hefur verið með langminnsta móti í héraðinu þetta árið. Siglufjarðarhérað: Lungnabólga kom fyrir 6 sinnuin á árinu, þar af voru 4 til- felli hjá litlendum fiskimönnum, en 2 í Hvanneyrarhreppi. Síðuhérað: Af lungnabólgu komu fyrir 3 tilfelli, og dóu 2 miðaldra lcarlmenn úr henni. Eyrarbakkahérað: Einkennilegt er að sjá aðeins eitt einasta tilfelli af pnenmonia crouposa á öllu árinu. 12. Kvefsótt (bronehitis inrl. pneumonia catarrlialis). Hún virðist hafa verið mjög fátíð, þvi að ekki eru skráðir nema 904 kvel'sóttar- sjúklingar á öllu landinu. En gæta ber þess, að langfæstir þeirra, er sýktust af kvef- sótt, hafa leitað læknis. Svo er víða enn, að læknar sjá ekki nema þyngri tilfellin, en þó voru miklu meiri brögð að því þá, er læknar voru færri og þeir fleiri, er áttu til þeirra um langan veg að sækja. Á þetta að vísu heima um flestar sóttir. — Kvef- lungnabólga er hér talin með kvefsóttinni, og eru því fleiri taldir dánir úr henni en ef hún væri skráð út af fyrir sig. — Hér er ágrip af því helzta, sem um hana er sag't í aðalskýrslum héraðslæknanna: Reykjavíkurhérað: Kvefsóttir hafa gengið, gerðu að vanda mest vart við sig vor og haust, en Voru vægar. Skipaskagahérað: Kvefsótt hefur stungið sér niður við og við. Mest kvað að henni í nóvember og desember. Nokkrir fengu lungnabólgu upp úr henni (4 tilf.). Á nokkrum varð ég’ var við eyrnabólgu, sem afleiðingu af sóttinni. í desemberlok var sóttin á enda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.