Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 24
1901 22 sextugur karlmaður, til heimilis í Múlasýslu. Hann leitaði mín fyrst 13. mai og hafði þá kennt sér meins í misseri. Um bata var ekki að ræða; fór hann aftur austur og íindaðisl nokkrum mánuðum síðar. Stúdent einn, er útskrifaðist af læknaskólanum um vorið, var látinn skoða þennan sjúkling við próf, og sagði hann rétt til um sjúk- dóminn; virðist það bera vott um, að læknaefni geti náð allmiklum þroska í skól- anum hér. Borgnrfjarðarhcrað: Elephantiasis kom fyrir á manni á háu stigi í öðrum fæl- inum. Hafði hann fengið hana upp úr taugaveiki, sem hafði lagzt mjög þungt á hann. Fóturinn er vel þriðjungi gildari en sá, sem heilbrigður er. Sigliifjarðarhérað: Ascaris lumbricoides kom fyrir á 2 börnum, 8 og' 9 ára, í Fljótum. Eyrarbakkahérað: G,eta vil ég um 8 ára gamalt stúlkubarn hér í þorpi, sem um tíma hafði verið mjög amasöm á geðsmunum, föl útlits og með verkjaköst í lifi og óreglulegar hægðir, útlitið líkast því, sem hún hefði „chlorose“. í haust gekk allt í einu niður af henni stór spóluormur. Það er í annað sinn á fáum árum, sem ég' hef orðið var við spóluorm hér í þorpi. Enn er getið um sjúlding með struma, er gerð var á strumectomia á Akureyrar- spítala. III. Fæðingar. í fæðingum, sem læknis var leitað til, bar sitjandann að í 5 skipti (Reykjavíkur 2, Akureyrar 2, Vestmannaeyja 1), fót í 1 skipti (Miðfjarðar), andlit í 1 skipti (Kefla- víkur) og framhöfuð í 2 skipti (Akureyrar — fyrra barn af 2 — og Eyrarbakka). Skálega var í 3 skipti (Borgarfjarðar, Ólafsvíkur og Barðastrandar), fyrirliggjandi legkaka í 2 skipti (Barðastrandar — ltonan dó — og Eyrarbakka), blóðlát eftir fæð- ingu í 3 skipti (Borgarfjarðar 1 — konan önduð, áður en læknir kom — og ísafjarðar 2). Barnsfararkrampi (eclampsia in partu) kom 4 sinnum fyrir (Borgar- fjarðar 1 — konan dáin, er læknir kom — Isafjarðar 1, Höfðahverfis 1, Vestmanna- eyja 1). Börn voru tekin með töng í 42 skipti. Vending var gerð í 4 skipti og börnin dregin út á fæti; auk þeirra voru 6 börn dregin út á sitjanda eða fæti. Höfuðstunga var gerð í 3 skipti (Borgarfjarðar 1, Miðfjarðar 1, Rangár 1 — barnið í Borgarfjarðar hafði vatnshaus). Fylgju var þrýst út i 7 skipti (Akureyrar 2, Reykdæla 1, Reyðar- fjarðar 3, Vestmannaeyja 1) og sótt með hendi í 8 skipti (Borgarfjarðar 1, Hofsós 2, Höfðahverfis 1, Seyðisfjarðar 1, Vestmannaeyja 1, Grímsnes 1, Keflavíkur 1). — 22 af börnunum komu andvana, auk þeirra, sem höfuðstunga var gerð á. 3 konur dóu af afleiðingum fæðingar, auk þeirra, sem dóu áður en til læknis náðist. IV. Yfirsetukonur. Flestir héraðslæknanna geta um ljósmæður í héruðum sínum, og bera flestir þeim vel söguna. Vafalaust hefur þó brostið mjög á, að hreinlæti og ,,antiseptik“ væri í góðu lagi víðar en í Akureyrarhéraði, en þar segir svo;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.